Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 64

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 64
62 ÚRVAL um sem brunnið gátu, og orsakaði beinlínis brunann, en enginn gat þó bent á flogistonið eða sannað að það væri yfirleitt til. A okkar tíma hafa risið upp efna- vísindi sem eru aðallega að þakka því að nú taka neytendur notagildi hlutanna fram yfir efnafræðilega þýðingu þeirra og efnis þess sem þeir eru úr. Og þó eru þau kannski enn frekar að þakka þeirri stað- reynd að það er samræmi í þeim lögmálum sem atóm og mólekúl bindast eftir í hópa og sambönd og þegar reglurnar fyrir sam- og víx- il áhrifum (skipti-) og teikningar yfir hugsanleg sambönd hafa verið gerð mun svo virðast sem þau megi nota til allra mögulegra sem ómögu- legra hluta. Vísindamenn binda miklar vonir við þetta. Af öllum tilraunum til þess að skilja náttúr- una virðast vísindi þau sem fást við rannsókn á bygingu efna bezt til þess fallin að sameina kenningu og tilraun og rökleiðslu og tilgátur, ásamt útlitsfegurð og notagildi. Það hefur líklega ekki verið nein til- viljun að fagurfræði var svo ná- tengd fyrri tíðar hugmyndum um efni og gerð þeirra. Efnin eru þó að sjálfsögðu nauð- synleg í rannsóknarstofum enn. Þau efni sem menn notuðu til að smíða fyrstu vísindatækin lágu mjög nærri. Stjörnufræðingar notuðu messing og tinnugler í stjörnukíkja. Það var engin þörf að bæta segul- hrifin í járni, stáli og segulsteini fyrr en rafmagnsiðnaðurinn var kominn til nokkurs þroska. Margir þeir eiginleikar sem nú hafa hvað mesta þýðingu voru þó uppgötvaðir með vísindalegri rannsókn. Af því leiddi svo að menn urðu að söðla fullkomlega um í skilningi sínum og þekkingu á efnum. Sé horft til þróunar rafmagns- og seguleiginleika efna þá komst vís- indamaðurinn fljótlega fram úr iðn- aðarmanninu. Það ýtti heldur betur við efnarannsóknarmönnum árið 1857 þegar upp komst að spænskur kopar sem notaður hafði verið í sæsímastrenginn yfir Atlantshafið hafði aðeins 14% leiðni á við bezta kopar sem þá var þekktur. Síðan urðu rannsóknir og mælingar á rafmagnsviðnámi einhver um- fangsmesti liðurinn í rannsóknum á öllum tegundum efna. Þegar menn svo enn síðar uppgötvuðu elektrónuna leiddi það til þess að farið var í ríkara mæli að gera tilraunir með gerviefni með áður óþekktum eiginleikum. Við alla notkun efna, jafnt dag- lega sem aðra, verður alltaf að velja á milli. Það er hægt að þróa einn einstakan eiginleika efnis eins og hann þolir, en það er ógerlegt að velja eitt efni eingöngu vegna eins eiginleika þess. Efnaverkfræð- iningurinn verður að gera nýtt efni með öllum þeim eiginleikum sem óskað var og vísindin geta nú sagt honum hvernig hann á að byggja það upp, til þess að allt standist á og sé í jafnvægi. Nú er ekki lengur um það að ræða að velja milli efna og eiginleika heldur getum við nú skapað nýja. Um margar aldir var það aðal- vandamál smiða að sameina styrk og meðferð í smíðum. Allan þann tíma var stál ímynd alls styrkleika.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.