Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 76

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL uel gat ekki borðað var einfaldlega sú, að hann hafði soltið heilu hungri og hungurvofan hafði læst kruml- um sínum í hann af heljarafli. Sult- arverkirnir í maga hans ollu maga- krampa, og það var honum kvöl að borða. Brátt birtist ný fæðutegund á kvöldborði Benitezf j ölskyldunnar. Það var gras, sem soðið hafði ver- ið í potti. Og það átti eftir að sjást þar oft. „En stundum fengum við engan matarbita þrjá daga í röð,“ segir Angelita. „Svo varð mamma veik einn morguninn. Hún gat ekki risið upp úr rúminu. Nú geri ég mér grein fyrir því, að hún hafði lagt svo hart að sér við að reyna að halda í okkur lífinu, að hún var orðin algerlega örmagna. Á sjötta degi versnaði henni mjög mikið. Hún var með hitasótt og var svo lasburða, að hún gat ekki lyft hand- leggjunum. Þá nótt kveiktum við öll á kertum og stóðum í kringum rúmið hennar. Manolo var svo lít- ill, að höfuð hans náði rétt upp yfir rúmbríkina. Hann grét. Eftir svolitla hríð hvíslaði hún að mér: „Angelita, Angelita, ég gef þér bræður þína og systur. Þú verður nú að verða móðir þeirra.“ Og nokkrum mínútum síðar var hún dáin. Hún var 36 ára. Um morg- uninn komu þeir með líkkistu frá verkstæði trésmiðsins. Svo lokuðu frændur mínir kistunni og báru hana burt.“ Næstu árin barðist Angelita fyrir lífi Benitez-fjölskyldunnar. Hún tók að sér hver þau störf, sem buðust hverju sinni. Þrátt fyrir stöðugt hungur stækkaði Manuel óðum, þangað til hann fór að fylla út í skyrtuna og buxurnar, sem hann greip á hverjum morgni úr tötra- hrúgu fjölskyldunnar. Hann var að vísu magur, en hann var liðugur og snar, og tíu ára gamall var hann orðinn slyngur þjófur, sem stal app- elsínum og kjúklingum til þess að hjálpa til að halda lífi í fjölskyld- unni. Þegar Manuel var orðinn 14 ára árið 1950, sá hann fyrstu kvik- mynd sína í litla kvikmyndahús- inu í Palma. Það var kvikmynd um fátækan, en hugrakkan ungling, sem gerðist mikill nautabani. Og þessi mynd hafði þau áhrif á drenginn, að honum fannst sem honum væri sópað inn í nýja veröld dýrðar og töfra. Þegar Manuel var einn heima daginn eftir, greip hann teppi af rúmi systur sinnar og hélt á því líkt og nautabani heldur á „mul- etunni" (rauða klæðinu, sem fest er á prik, en með hjálp þess reynir nautabaninn að stjórna hreyfingum nautsins, er viðureignin nær há- marki). „Hæ, ,,toro“!“ hvíslaði hann og hreyfði teppið til eftir öllum kúnst- arinnar reglum, líkt og hann væri að hlýða einhverri gamalli, sterkri eðlishvöt, er hefði blundað með honum. Draumurinn tók að skýrast í huga hans. „Hæ, „toro“,“ hróp- aði hann að ímynduðu nauti, sem hann sá ljóslifandi fyrir sér. Og á því augnabliki voru bernskuár Man- uels á enda. BLINT AUGA. Regnið streymdi niður í sandinn, sem þakti nautaatsvöllinn Las Ven-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.