Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 84

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 84
82 ÚRVAL vallareglur nautaatsins oft fótum troðnar, vegna þess að dýrin eru leigð og ekki drepin í viðureign- inni. Þess vegna vex þekking og leikni nautanna með hverri við- ureign, sem þau taka þátt í þang- að til þau eru orðin ógnvænlega ill og hættuleg, enda drepa þau marga „maletillas“ og særa enn fleiri árlega í viðureignum þessum. Þeir Manuel og Juan fóru úr einu þorpinu í annað og eltu „capeurn- ar“. Þeir gengu 10, 15 eða jafnvel 20 mílur á dag til þess að komast á milli þorpanna og missa elcki af atinu. Þeir börðust við nautin fyr- ir einn vínberj aklasa, eða fyrir nokkra peseta, sem þeir betluðu í skikkjur sínar í lok atsins. Og svo þegar síðasta „capean“ var á enda þá um sumarið, ákváðu þeir loks að skilja. Þeir höfðu mátt þola margs konar mótlæti saman, bar- smíð og brostnar vonir, og svo endaði félagsskapur beirra einn daginn með handabandi og orðinu „suerte“, sem þeir skiptust á. „Suerte“ þýðir gæfa, og þeir ósk- uðu hvor öðrum gæfu og gengis með orði þessu einn daginn við þjóðveginn, sem liggur til Anda- lúsíu. Juan sneri aftur í áttina heim til Palma, en Manuel lagði af stað í norðurátt ..... í áttina til Madrid. Þar fékk Manuel vinnu vorið 1957 í hópi byggingarverkamanna, sem unnu fyrir byggingameistara og lóðabraskara einn, Luis Lopez y Lopez að nafni. Lopez reykti ekki, og hann setti næstum aldrei hatt á skallann á sér. En hann átti samt eftir að gegna þýðingarmiklu hlut- verki í lífi Manuels. Hann átti eft- ir að verða „maðurinn með stóra hattinn og svera vindilinn“ í lífi hans. „Sonur minn sagði mér frá þess- um strák, sem vildi óður og upp- vægur verða nautabani,“ segir Lopez. „Þegar ég heyrði um nauta- at í borg einni hundrað mílum fyrir norðan Madrid, kom ég því þannig fyrir, að hann fengi tæki- færi til þess að reyna sig þar. Mig langaði til þess að sjá, hvort nokkurt gagn væri í honum. Hann vissi jafnvel ekki, hvernig halda átti á skikkjunni. En það veit guð, að ekki vantaði hann kjarkinn! Og því langaði mig til þess að athuga, hvort ég gæti ekki komið honum á framfæri sem nautabana.“ Manuel var alveg í sjöunda himni, en svo var hann kvaddur í spænska herinn, þegar svo leit út, sem allar vonir hans mundu brátt rætast. Hann lauk herskyldu sinni árið 1959, skömmu áður en hann varð 23 ára. Samkvæmt regl- um þeim og venjum, sem gilda um nautaatið, þá var hann þegar orð- inn gamall maður. 23 ára að aldri hafði Joselito þegar unnið sér frægð sem mesti nautabani sögunnar. Þeir Manolete og Dominguin voru orðnir þjóðhetjur, þegar þeir náðu þeim aldri, og þá hafði Ordonez þegar barizt við hundruð nauta. En Lopez var samt reiðubúinn að hætta á þetta vegna hins ofboðs- lega hugrekkis Manuels. Og þann 15. ágúst stóð hann fyrir nautaati, sem halda skyldi í bænum Tala- vera de la Reina. Nokkrum dög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.