Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 110

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 110
108 ÚRVAL ir það, sem mig langar til að segja. Og þegar ég geng um eyðilega, sendna sjávarströnd, minnist ég lát- lausrar leitar hans eftir alheims- legum einfaldleika og samræmi, ásamt djúpri gæzku og tregabland- inni fegurð. Forstjórinn segir við einkaritarann: „Setjið fyrirsögnina „Algert einkamál" á plagg þetta, ungfrú Darrow. Ég vil, að allir á skrif- stofunni lesi þetta.“ Serrano. Allt frá dögun mannkynssögunnar hafa konur alltaf grátið á brúð- kaupsdegi sínum. Þessa venju má rekja allt aftur til steinaldarinnar, þegar brúðguminn réöst inn í helli hinnar tilvonandi og dró hana út á hárinu. Og auövitað orgaði og æpti hin tilvonandi þá af öllum lífs og sálar kröftum. Upp frá því hafa konur haldið þessari erfðavenju við (ómeðvitað) til þess að sanna það fyrir vinum sínum og kunningjum, að þær séu ekki neinar framar dræsur, sem æði glaðar inn í sæluland hjónabands- hins. Evening Press. Því er lika farið með hamingjuna og skuggann þinn: þú getur ekki kornizt nær henni með því að elta hana. Maður einn hafði verið beðinn urn að hafa ræðu þá, sem hann átti að halda að kvöldverð' loknum, eins stutta og mögulegt væri. Hann rc!s þvi á fætur á réttum tíma og sagði: ,,Ég hef verið beðinn um að mæla fyrir minni herra McCarthys. Mér he.fur verið sagt, að þvi minna sem um hann er sagt, þeim mun betra sé það í alla staði!" Þú skalt aldreí reyna að vinna bug á hleypidómum manns með hjáip rökvísinnar. Það var ekki með hennar hjálp, að hann fylitist þessuin hleypidómum, og þvi er ekki hægt að vinna bug á þeim með hennar hjálp. Sidney Smith. Táningarstelpa í simann: „Ef þessi smellur í millisambandinu ert þú, mamma, minnztu þess þá, að vitnisburður er ekki tekinn gildur, sé hann fenginn með símahlerunum.“ Handelsman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.