Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 38

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 38
36 ÚRVAL Afrodíta frá Knídos ffræg mynda- stytta eftir Praxiteles frá 4. öld e. Kr. (í Vatíkaninu). ann mynd, svo hann verði þolan- legur á að horfa þeim sem ekki þola að sjá hann naktan. En þó má ekki frá því hvarfla að myndin skuli leiða áhorfandann burt frá hinu jarðneska til hins yfirjarð- neska. Blekking á að afnema blekk- ingu. Þessir listamenn löngu liðinna alda höfðu bundnar hendur um það hvernig fara skyldi með verkefnið, því verk þeirra áttu að þjóna á- kveðnu markmiði. Mynd af konu hefur t. d. hvelft brjóst, hún er mjaðmabreið, mikil um þjó og lend- ar, fætur digrir, o. s. frv. Ætla mætti að slíkur vöxtur hefði þótt fagur, en svo mun ekki vera. Það sem að- dáanlegt þykir á hverjum tíma speglast ætíð með tilbrigðum í myndlistinni, en þarna eru engin tilbrigði, allt er óumbreytanlegt, og það er veg'na þess, að áhorfandan- um er ætlað að leiða hugsun sína burt frá hinu jarðneska og að hinu himneska. Samt virðist þessi skýring ekki geta staðizt, því víða sjást á veggj- um musteranna lágmyndir1 sem samkvæmt okkar skilningi eru glannalegar, ef ekki klám. Þarna er ekki verið að fara í felur með neitt. En ef nánar er að gáð, má sjá, að farið er eftir ströngustu reglum. Þessar reglur er að finna í Kama Sutra, frægri bók indverskri, sem svarar til Ars amandi eftir Ovid. Þetta er Kamacastra, ástarat- lotávísindi. Bók þessi er sögð vera innblásinn af guði nokkrum, og telst til helgirita, og þykir að henni mesti sómi. Þar er því lýst með furðulegri hótfyndni, vísindalegri, ef svo mætti segja, hvernig hvílu- brögð skuli framin vera, og stíll- inn, í allri sinni nákvæmni, svo þurr og smásmugulegur, að okkur finnst sem úr þessu verði hálfgert babl. Listamenn, sem gerðu myndir á musterisveggina, hafa þekkt þennan texta. Enn erum við engu nær réttum skilningi. Við vitum ekki hvernig svara skal þessari spurningu: Hvaða samband getur verið milli mynda, sem gerðar eru við textann í Kama Sutra og trúarathafna musterisins?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.