Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 74

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 74
72 ÚRVAL Cordobés. Það var auðséð. Hann var grannur, en samt vöðvastæltur og klæddur dýrðlegum „glitbún- ingi“. Hann glitraði þarna gylltur og brúnleitur eins og logi þrátt fyrir regnið. Don Livinio beið óstyrkur þeirrar ákvörðunar, sem nú skyldi taka. Hann vissi, að nautabanarnir höfðu rétt til þess að afturkalla keppni vegna rigningar eða vinds. Ef þeir gerðu slíkt núna, neyddist Don Livinio til þess að bjóða sér- hverjum áhorfenda tafarlausa end- urgreiðslu fyrir aðgöngumiðann. Hið fjárhagslega tjón yrði mikið, en reiði áhorfenda yrði samt enn meira ógnvekjandi. Nú þegar bárust krefjandi hróp mannfjöldans inn á völlinn með hvetjandi hljómfalli: „Los toros, los toros, los toros! (Nautin, nautin, nautin!) Skyndilega tók regnið að steyp- ast niður á enn ofsalegri hátt en áður. Það gegnvætti sandinn á vell- inum og myndaði þar polla, sem voru allt að tveir þumlungar á dýpt. Don Mariano de Quiros spurði samt E1 Cordobés og hina nauta- banana, hvort þeir ætluðu að berj- ast. Hann varð að hrópa, svo að það heyrðist til hans vegna hávað- ans frá áhorfendum. Aðstoðar- menn E1 Cordobés gáfu honum merki um það með bænarsvip, að hann skyldi svara þessu neitandi. En hann hafði þegar tekið ákvörð- un. Á leiðinni til Las Ventas hafði hann sagt: „Við berjumst á vatna- skíðum, ef þörf krefur.“ En Paco Ruiz bað hann samt að íhuga málið betur og benti um leið á sleipa leðjuna. Þá sagði E1 Cordobés: „Paco, þú hefur aldrei tínt baðmull. Ég lifði og hrærðist í svona leðju. Fæturnir á mér þekkja hana.“ Nautabanarnir samþykktu að berjast. Það var tilkynnt, að það yrði 30 mínútna bið, og áhorfend- ur kyrrðust í sætum sínum og biðu. Klukkan 6,15 stytti upp, og hópur aðstoðarmanna kom þjótandi út á völlinn með kústa og sópuðu því mesta burt úr pollunum. Síðan kváðu við óskapleg hróp frá áhorfendum að nýju, þegar for- stjórinn veifaði vasaklút sínum til merkis um, að leikurinn skyldi hefjast. Hljómsveitin hóf að leika ,,pasodoble“, og nautabanarnir stilltu sér upp til þess að ganga í skrúðgöngu um völlinn. Þeir stirn- uðu snöggvast og signdu sig. Síð- an sneri E1 Cordobés sér að mönn- um þeim, sem stóðu við hlið hon- um, og muldraði: Que Dios reparta suerte“ (Megi guð færa okkur öllum heppni). Og síðan lagði hann af stað í hina löngu göngu um- hverfis völlinn. Hann gekk hægt og hátíðlega í blautum, hættuleg- um sandinum. ENDIR BERNSKUÁRANNA PALMA DEL RIO 1936—1950 „Ég grét yfir Manolo bróður mín- um daginn þegar hann fæddist, og ég er ekki enn hætt að gráta yfir honum,“ segir Angelita Benitez. „Það var síðdegis á heitum maí- degi árið 1936, rétt fyrir borgara- styrjöldina. Þá var ég 14 ára göm- ul, en ég vissi vel hvað var að gerast. Ég gat heyrt móður mína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.