Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 66

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 66
64 ÚRVAL sverðum fengu smiðirnir geysilega hörku í eggina með því að laga hana til við mismikinn hita en blað- ið hertu þeir ekki og það hélt því fullkomlega seiglu stálsins. Þetta eru einhverjir þeir fullkomnustu smíðisgripir sem fundizt hafa. Damaskusarstál var jafnvel svo misjafnt að gerð og styrk að það sást með berum augunum. Það krefst fullkomins efnafrasðilegs stöðug- leika ef hægt á að vera að nýta nokkurn eiginleika efnis. Frá því fyrst var farið að hola hnotir og leirklumpa til suðu potta og þar til ryðfrítt stál kom til sögunnar hef- ur efnaiðnaður þróazt við hlið álags- færra (þolinna) efna, allt frá því þau voru fundin upp. Þau eru full- komlega eins og samkvæm að gerð. Kannski verður næsta skrefið að framleiða efni sem eru missterk og búin að gerð, þannig að þau stand- ast það álag á hverjum stað og að- eins þar, sem þeim er ætlað. Verk- fræðingurinn mun þá reikna með hinni smæstu byggingu efnisins um leið og hann teiknar hlutinn sem á að gera úr því, og allt verður þannig samofið og engir árekstrar milli hins þolna yfirborðs og innri massa efn- isins. Þá má gera ráð fyrir mismunandi teygjanleik t. d. milli enda bjálka og miðju hans og síðan er hann tengdur öðrum hlutum sem einnig eru smíðaðir með tilliti til hámarksþols. Rafmagnshringrásir og leiðslur sem gerðar eru úr að- skildum einingum hafa þegar að nokkru vikið fyrir leiðslum úr hálf- leiðnum efnum, þar sem vart er hægt að greina milli hinna ýmsu eininga, eins og segla, straumbreyta, magnara og annarra. Þess konar teiðslur er enn erfitt að teikna en þær eru ekki erfiðar í smíðum og afar auðveldar í notkun. Þær rannsóknaraðferðir og vís- indi sem munu leiða af þessum framförum munu ef til vill reyn- ast mikilvægari en sjálfar vélarnar. Og allt er þetta sprottið af hinum einsýna hugsunar- og rannsóknar- þætti fyrri tíðar, sem loks kallaði fram andstæðurnar og úrbæturnar. Það er engin ástæða til að halda þeim áfram. Það er að vísu vafa- samt að nokkurn tíma takizt að skipta á líffærum og rafmagnstækj- um eða efnaverkfærum gerðum af manna höndum. Það má benda á keðjuverkun byggingarforma og innbyrðis skipti- áhrif í sprengikjörnum, atómkjörn- um, mólekúlum, krystöllum, frum- um, fj allaplöntum og dýrum, sam- félögum, meginlöndum, hnöttum og heimum. Hvert þeirra hefur sitt byggingarlag. Til þess að unnt sé að rannsaka byggingu þeirra verð- um við að leggja á þau hvert sinn mælikvarða og skipa þeim í flokka og samt byggist tilvera þeirra á því að þessir flokkar og hópar eru komnir undir hver öðrum. Og nýjar rannsóknar- og hugsunaraðferðir munu án efa þróast þegar kemur í ljós að ýmsir eftirsóknarverðir eig- inleikar eru jafnt fólgnir í bygg- ingunni sem hinni innri gerð. f fyrri tíð lágu allar framfarir á því sviði að rannsaka einingar sem hægt væri að nýta og sú aðferð er ekki fullnægjandi. Deigla gullgerðar- mannsins, sem var samsettur ótrú- legustu efnum og meðulum, hreinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.