Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 58

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 58
56 ÚRVAL inber persóna. Ekki hefði þurft neinn einstakan mann til að fram- selja hann. Með öðrum orðum: hverjar voru þær upplýsingar, sem Júdas hafði að selja? Og voru þær nokkurs virði og hverjum gátu þær komið að gagni? Hvað Júdas snertir þá eru guð- spjöllin full mótsagna og samheng- ið svo óljóst að vísindamenn hafa annað hvort afskrifað söguna sem hreinan uppspuna eða seinni tíma þjóðsögu. Nú getum við litið svo á að Júdas hafi „framselt" Krist til andstæð- inga hans, en þá er næsta spurn- ing: hver handtók hann? Hver sá í rauninni um handtökuna? Hin fremri guðspjöll gefa í skyn, að hann hafi verið handtekinn af stjórnlausum lýð eftir skipun frá „æðstu prestunum og hinum lærðu, ásamt öldungunum" (Mark.14,15). Þ.e.a.s. þjónum Gyðinglegra yfir- valda landsins, sem Júdas hafði átt skiptin við. Það sem fyrst vekur nú athygli er það, að handtakan er alls ekki skipulögð. Nú átti að leiða Krist fyrir dómstól Gyðinga, Sandhedrin, og yfirheyra hann. En þar virðist all skipulagt og engin tilviljun eða óundirbúið. Það er hugsanlegt, ef Kristur hefur verið uppreisnar- maður, að einhverjir framkvæmda- samir borgarar hafi rænt honum og fært hann Rómverjum. En ef Gyðingar ætluðu að ákæra hann og stefna honum fyrir rétt sinn, þá hefðu þeir átt að taka hann til fanga á venjulegan hátt, þar sem róm- verskir hermenn hefðu aldrei tekið hann höndum, aðeins til þess að leiða hann fyrir Gyðingadómstól, sem hafði aðeins dómsvald í trú- arefnum. Frávik Jóhannesar í þessu atriði er sérlega mikilvægt. í fjórða guðspjallinu er nefnilega sagt frá því, að Júdas hafi leitt varðmennina og nokkra æðstu presta og farisea með sér til að- seturs Krists (Jóhannes 18,3). Hið dularfulla orð varðmenn er mikil- vægt, vegna þess, að á grísku merk- ir það herdeild og bendir til róm- versku sveitarinnar, sem hafði að- setur í Antoniuturninum í muster- inu og nokkru aftar (Jóhannes 18,12) er foringi þeirra kallaður chiliarchos sem þýtt er á latínu með tribunus, sem aftur þýðir liðs- foringi og er þá orðið greinilegt, að enda þÖtt lýðurinn væri stjórnlaus, sem tók Krist höndum, þá var þó rómverskur herflokkur „í fylgd“ með honum. Það var sem sé rómversk herdeild sem tók Krist og er það nefnt hér til að sýna að sökin var Rómverja, en ekki Gyðinga, en það kemur í bága við þá tilhneigingu kristin- dómsins að hvítþvo Rómverja. Þetta er smáatriði, sem ekki getur hafa verið samið eftir atburðinn. En hvers vegna vildi Júdas kalla til rómverska herdeild? Það hefur hann eflaust alls ekki gert. Þetta atriði, þar sem er sambandið milli hinna rómversku og Gyðinglegu yfirvalda, er og verður okkur gjör- samlega hulið. Þetta hefur verið gagnrýnt eins og mörg önnur atriði í þessum und- arlegu frásögnum. Vísindamenn eru flestir sammála um, að seinasta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.