Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 91

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 91
85 „EL CORDOBÉS“ ... . hússeigandi, stórkarl í skelfiskiðn- aðinum og nautaatsforstjóri. Nú var hann að leita að nýjum nauta- bana og nýjum auðæfum. Hann trúði því ekki, að hann hefði nú fundið allt þetta, er hann hitti Man- uel í fyrsta sinni. „Strax og ég steig inn í kaffihús- ið, gat ég fundið brennandi augna- ráð hans,“ segir E1 Pipo. „Hann sagði: Vertu framkvæmdastjóri minn, og ég skal kaupa handa þér Mercedesbifreið." Hann leit hroðalega sóðalega út. Hárið var allt of sítt, og hann var klæddur í tötra og gekk á stráil- skóm. „Ertu hrifinn af peningum?“ spurði ég hann. „Meira en þú sjálfur," svaraði hann. „Meira en nokkur annar.“ „Veiztu, hvernig blóð þitt er á litinn?" „Hann kippti upp annarri buxna- skálminni og sýnd imér fótinn. Það var langt, rautt ör á kálfanum. Það var enn ógróið. „Það hefur þennan lit,“ sagði hann „Veittu mér tæki- færi, Don Rafael. Ég lofa því, að þú munt ekki sjá eftir því.“ „Sko, þessir strákar hegða sér allir eins, í fyrsta skipti sem maður hittir þá. Það eru alltaf sömu svör- in og sömu loforðin. Hann var myndarlegur strákur og hafði langa handleggi, og það er alltaf gott merki um efnilegan nautabana. En hann var orðinn 24 ára gamall. Það er of hár aldur fyrir nýjan nauta- bana. Maður þarf að ná í þá, þegar þeir eru enn aðeins 16 eða 17 ára. Ég sagði honum, að mér þætti þetta leitt, en ég hefði þegar nóg af nautabönum á mínum snærum. Hann hallaði sér í áttina til mín, og höfuð hans kom svo nálægt mér, að ég gat fundið andardrátt hans leika um andlit mér. „Sjáðu til,“ sagði hann, „þú skilur ekki neitt... þú veizt ekkert um naut.. . þú veizt ekkert um menn!“ Svo rauk hann á fætur og gekk hratt í áttina til dyra. Einhvers staðar innra með mér heyrði ég rödd segja: „Rafael San- chez, þú hefur gert mikla skyssu.“ Ég kallaði því á eftir honum: „Heyrðu, drengur, komdu hingað til mín aftur!“ E1 Pipo gaf Manuel viðurnefnið „E1 Cordobés“ — Maðurinn frá Córdoba, og hann fór með hann á nautabúgarðana í Salamanca. Hann virti Manuel nákvæmlega fyrir sér, þegar hann var að berjast við kýrn- ar, og hann varð alveg himinlif- andi. Piiturinn var algerlega ótta- laus. Hann vissi ekki, hvað ótti var. Hann mundi kannski vinna stór- kostlegan sigur og ná geysilegum vinsældum þegar í stað, ef hægt væri að koma því þannig fyrir, að hann fengi að taka þátt í meiri háttar nautaati. E1 Pipo reyndi mánuðum saman að koma þesu í kring, og loks tókst honum að skipuleggja slíkt nauta- at í Córdoba. Þar vakti Manuel þó nokkra athygli, en ennþá vildi eng- inn eigandi meiri háttar nautaats- vallar veita E1 Cordobés tækifæri. Að lokum sá E1 Pipo, að það varð að taka af skarið og gera eitthvað, svo að um munaði. Hann lagði höf- uðið í bleyti einn daginn, þegar hann fékk sér síðdegishvíld (siesta) að venju. Hann braut heilann lengi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.