Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 37

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 37
ÁSTAFARSLÝSINGAR .... 35 tungumáli. Friedrich Schopenhauer telur þær vera „ávöxt hinnar æðstu vizku, sem menn hafa öðlazt“, og Paul Deussen kallar þær: „heim- spekikenningar, sem engan líka eiga sér að líkindum, hvorki í Indlandi né annars staðar." Vedurnar eru jarðnesk trúar- brögð. En með tilkomu hinna nýju bóka, upanishadanna, skipti um, en þó þannig, að jarðneskt og ójarð- neskt er látið blandast í æðri ein- ingu. Jafnframt minnkaði vegsemd hinna gömlu guða, en aðrir komu fram og tóku við af þeim. í stað lífsfagnaðar þess sem í vedunum birtist, kom nú innhverf leit að lausninni á ráðgátum lífsins. Hið eilífa og absolúta er hið ó- persónulega brahma. Það er hand- an allra athafna, kyrrðin er eigind þess og aðall. Vald þess birtist í trimurti, hinu eina og þrenna, en þar er höfundurinn hinn persónu- legi Brahman, sá, sem ræður fyrir þróun, er Vishnu, sá, sem tortímir, Síva. Þessir þrír eru æðstir guða, eða deva (día), og ekki ódauðlegir fremur en þeir, heldur eru þeir gerðir í einni af hinum mörgu myndum, sem Brahman tekur á sig. Úr hinu eilífa skapar Brahman ver- öld, sem þróast á Kalpa, tímabili, sem er 4320 milljónir ára, eða vinzt upp, en síðan tekur jafnlangan tíma að vinda af. Meðan undið er af tek- ur hið ópersónulega brahman við öllu því sem skapað var, en þegar þessu er lokið (eftir óratíma) hefst heimsrás að nýju, vex og ber blóm sem visnar og deyr án þess þó að jurtin sjálf fyrirfarist. Alheimur brahmans, makrókosmos, á sér hlið- Hér er samanburðarmynd frá Evr- ópu: þetta er höfuð á þakrennu, sem á að leiða burt regnvatniö af þaki dómkirkjunnar í Freiburg í Þýzka- landi. stæðu í smáheimi hans, mikrokos- mos, en í hinum síðarnefnda fæðast, menn og deyja, fæðast aftur og svo koll af kolli. Indversk myndlist er trúarlegs eðlis, en okkar hér á Vesturlöndum fagurfræðileg. Brahamar hafa ótrú á hinu fagra, því þeir óttast að það dragi athygli áhorfandans frá því sem er markmið hstarinnar, að þeirra dómi. Samkvæmt kenningu upanishadanna er tilveran maya, blekking, sem stafar af fávizku. Þessi blekking, eða draumur, hverf- ur þá fyrst, þegar hin andlega þekk- ing hefur birzt manni, sú sem lýsa má með orðunum: aham Brahma ammi (ég er Brahma), en það mundi þýða að hafa sameinazt hinu eilífa. Og fyrst list er í sjálfu sér tjáning í hærra veldi, eða aflvaki umbreytingar, mynd þess sem enga mynd hefur, hlýtur hún að vera maya. Ef hún á að gegna hlutverki sínu, ber henni að íklæða sannleik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.