Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 83

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 83
81 „EL CORDOBES“ .... ar verst lét, átum við grasið eins og nautin í haganum. Þetta var tími ævintýra okkar. MAÐURINN MEÐ STÓRA HATTINN. Og þessi tími lengdist og lengd- ist og varð að nokkrum árum, ár- um biturrar reynslu. Ungi pilturinn reikaði um fátækrahverfi Sevilla, yfir mýrlendin í Huelva og með- fram borgarveggjum Cadiz. Eitt sinn vissu þeir ekki sitt rjúkandi ráð og héldu því aftur heim til Palma. Og Manuel réð sig til starfa á ökrum Don Felixar. En draum- urinn mikli hélt honum enn í hel- greipum sínum. Og því leitaði hann á vit nautanna að næturlagi. En nú hafði ríkislögreglan misst alla þolinmæði. Þeir Manuel og Juan voru gerðir brottrækir úr Palma, og nú hófu þeir flakkið á nýjan leik. Og þeir voru ekki hinir einu, sem voru á þess konar flakki.Þeir voru aðeins lítill hluti heillar hjarðar af rótlausum, hálfsveltum piltum, sem reika fram og aftur um gervallan Spán ár hvert í leit að sama krafta- verkinu. Þeir eru kallaðir „malet- illas“ og híma langtímum saman við hlið nautabúanna og þrábiðja um að fá tækifæri til þess að berjast við nautin. Þeir biðja þess heitt, að þeir verði uppgötvaðir af „mönn- unum með stóru hattana og sveru vindlana" ..... einhverjum naut- griparæktarbónda eða umboðs- manni nautaatsvallanna. Þeir Manuel og Juan unnu í viku- tíma í Toledo við að hreinsa hest- hús, þangað til þeir höfðu safnað nægilegum peningum til þess að kaupa ósvikið nautadrápssverð, framleitt í Toledo. Og síðan reik- uðu þeir af stað á nýjan leik í norðvestur í áttina til Salamanca. Og Manuel bar hið göfuga vopn á öxl sér. Þar slógust þeir í hóp „máletillas“ á torginu Plaza Mayor þar í borg. Vicente Ortiz ,sem er fastagestur í kaffihúsi einu þar við torgið, minnist vel haustsins 1956. ,,Á hverju kvöldi lögðust þeir til svefns í tugatali þarna á torginu,“ segir hann. Þeir sveipuðu um sig hinum fátæklegu nautabanaskikkj- um sínum, sem veittu þeim ekki meira skjól en svo, að þeir skulfu af kulda. Og þarna höfðust þeir við alla nóttina. Eitt rigning- arkvöldið horfði ég út á torgið og sá unglingspilt standa þar einan út af fyrir sig. Hann var með dag- blað í hendinni, og hann notaði það sem nautabanaskykkju og reyndi að fá hundinn minn, hann Boris, til þess að ráðast á það. Þetta er fyrsta minning mín um Manuel Benitez." Næsta sumar eltu þeir Manuel og Juan nautin yfir hálfan Spán frá einni „capeunni“ til annarrar. „Capea“ er minna háttar nautaat, sem haldið er á aðaltorgi þorpsins og hver sem er getur tekið þátt í. Torgið er afgirt með nokkrum staurum, vörubifreiðum eða asna- vögnum. Og síðan er gamall tarfur eða kýr rekin inn á torgið og hvaða „maletilla“ sem þorir, getur reynt að leika raunverulegan „nauta- bana“. í slíkum viðureignum eru grund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.