Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 32

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 32
30 ÚRVAL d’Artagnan hafði átt ástafund með henni og komizt að leyndarmáli hennar: hún var brennimerkt fyr- ir þjófnað. Nálægt vígstöðvunum ræðir kardínálinn við Midley og Athos verður áheyrandi að því. Hann kemst að því að hún á að fara til Englands og reyna að fá Buckingham til að hætta við frels- un La Rochelle með hótunum um að kardínálinn muni ljóstra upp leyndarmálinu um ást hans og drottningarinnar og koma henni þannig á kaldan klaka. Og milli þess sem skytturnar fjórar verja virki nokkurt, sem þeir náðu af Húgenottum, ræða þeir það hvern- ig helzt muni hægt að koma í veg fyrir þetta bragð kardínálans. Þeir taka nú til bragðs að gera mági Midley aðvart um að hún sé á leiðinni til Englands. Þessi mágur hennar hatar hana og þegar hún stígur á land í Portsmouth er hún gripin og tekin höndum. Mág- ur hennar, de Winter lávarður er borgarstjóri í Portsmouth og hann heldur henni fanginni í kastala sín- um undir eftii'liti varðflokks, en foringi hans er John Felton. Nú fara nokkrir kaflar til þess að lýsa því, er Midley fyllist ótta við þá tilhugsun, að verða flutt til afskekktrar eyjar; hún verður þá vör við það, að Felton er of- stækisfullur púrítani, gerir sér upp mikla trúhneigð og segir Felton sniðuga sögu um það, að hinn slóttugi Buckingham hafi eitt sinn nauðgað sér, og fær hann til þess að hjálpa sér að komast yfir til Frakklands. Síðan er því lýst, þegar Felton drepur hertogann af Ports- mouth. En þegar kemur til Frakk- lands, bíður dómur glæpakvendis- ins. D’Artagnan hafði orðið ást- fanginn af konu einni í þjónustu drottningar, og hún síðan verið lokuð inni að fyrirmæli Richelieus. Nú heimsækir Milady hana, vinn- ur traust hennar og ráðgerir að ryðja henni úr vegi. En d’Artagnan og vinir hans eru á hælum Milady og ná henni á sitt vald eftir að hún hefur gefið konunni inn eit- ur. Milady er nú leidd í skyndi fyr- ir rétt, ákærð og dæmd og síðan aflífuð á hranalegan hátt að næt- urlagi. Þetta berst allt til eyrna Richelieu og hann kallar d’Artagn- an fyrir sig og hyggst stefna hon- um fyrir landráð. En kardínálinn sér undir eins hver not þeir kóng- urinn geti haft af gáfum, hreysti og hugrekki hins unga skyttuliða og gerir hann að lautinant í líf- verðinum. Þetta er beinagrindin úr bók Dumasar. Það mætti telja upp ara- grúa smáatvika og ýmissa manna og kvenna, sem minna koma við sögu. Auk dæma um hina bráðlif- andi fyndni Dumasar. En engin lýsing kemur í stað bókarinnar sjálfrar, með sinni hröðu, fersku atburðarás og hugmyndinni, sem gert hefur hana fræga: vopnabræð- urnir sem berjast fyrir drottningu sína og eru glæsimenni og þorpar- ar í bland, þessir ungu lukkuridd- arar, sem afla sér lifibrauðs með sverðinu, eru stimamjúkir ástkon- um sínum og harðir óvinum, upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.