Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 79

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 79
77 „EL CORDOBES“.... um leið. Hugrekki nautsins olli því, að áhorfendur klöppuðu og hróp- uðu af hrifningu. Impulsivo réðst aftur gegn hest- inum, en í þetta skipti náði ,,pica- dorinn“ rétt aðeins til þess að veita nautinu mjög grunnt sár, um leið og það rak hornin djúpt inn í bólstraða ábreiðuna og reyndi að ná til skrokks hestsins. Nautið var nú orðið þreytt vegna sára sinna og reiðiofsans, og því lét það lokk- ast, er E1 Cordobés tók að sveifla skikkju sinni fyrir framan það. Þeg- ar það þaut fram hjá nautabanan- um, rykkti það hausnum ofsalega upp á við til vinstri. Nautabaninn snerist á hæli og lyfti svarta hatt- inum af höfði sér og sveiflaði hon- um til. Hann var að gefa merki til forstjórastúkunnar þarna langt fyr- ir ofan hann. Þetta var merki um, að hann vildi, að ,,picadorarnir“ skyldu sendir burt af vellinum. Paco tók andköf, er hann sá þetta. Hann gerði sér grein fyrir því, að E1 Cordobés tók á sig hræðilega áhættu, er hann fór fram á það að mega án frekari undirbúnings hefja viðureign sína við þetta ógnvekj- andi dýr, sem hafði aðeins fengið eina sæmilega spjótsstungu ennþá. „Manolo, Manolo,“ æpti hann svo hátt, að það yfirgnæfði hrifningar- óp áhorfenda. „Ekki strax! Eina stungu enn.“ En það var um seinan. Forstjóri nautaatsvallarins gaf merki með vasaklút sínum, og picadorarnir“ voru kallaðir burt af vellinum með lúðrablæstri. TÍMI Æ VINTÝRANNA. PALMA DEL RIO 1951. Eltingarleikurinn var trylltur, æðisgengin hlaup um hagann, sem máninn varpaði fölum bjarma sín- um yfir. Þeim Manuel Benitez og Juan Horrillo vini hans hafði að lokum tekizt að lokka ungan tarf frá nautahjörðinni með því að nálg- ast hann mjög og mana hann. Þeg- ar hann tók á rás eftir þeim, þutu þeir af stað, en héldu samt áfram að mana hann öðru hverju. Þannig tókst þeim að lokka hann langt burt frá hjörðinni. Þeir hættu ekki fyrr en þeim tókst að lokka hann að svolítilli þyrpingu trjáa. Þá tók tarfurinn skyndilega eftir því, að hann hafði einangrazt frá hjörðinni. Hann teygði hausinn upp og sveifl- aði hornunum ógnandi fram og aft- ur. Þetta var klukkan eitt eftir miðnætti. Það eru tvær leiðir opnar fyrir þá ungu Spánverja, sem vilja ger- ast nautabanar. Önnur liggur um litlu nautaatsvellina, sem eru í eigu helztu nautgriparæktarbændanna, sem hafa það fyrir atvinnu að ala upp naut fyrir nautaatsvelli borg- anna. Á litlum völlum á búgörðun- um prófa atvinnunautabanar hug- rekki kúnna. (Þær kvígur, sem standast prófið, eru síðan notaðar til kynbóta. Hinar fara beint í slát- urhúsið). Þar veitist ungum mönn- um, sem hafa hlotið nægileg með- mæli, þannig dálítið tækifæri til þess að reyna nokkur brögð. Hir; leiðin er fyrir utan lög og rétt. Hún liggur til haganna, sem nautin reika um. Og sú leið er aðeins farin að næturlagi... Þegar tunglið er fullt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.