Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 28

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 28
Hinar tvœr frægustu sögulegar skáldsögur allra tíma eru Skytt- urnar og Greifinn af Monte Cristo. Þær eru báðar eftir Alexandre Dumas og liafa nú lifað lengur en öld og eru enn í afhaldi um allan heim. SKYTTURNAR Eftir LAWRENCE' WILSON. Hinar tvær frægustu sögulegar skáldsögur allra tíma eru Skytt- urnar og Greifinn af Monte Cristo. Þær eru báðar eftir Alexander Dumas og hafa nú lifað lengur en öld og eru enn í afhaldi um allan heim. All- ir hafa heyrt af Edmond Dantes og fangelsinu á eynni If, og Athos, Porthos, Aramis og d’Artagnan eru jafnþekktir og margir eru þeir sem geyma í hugskoti sínu myndir af ægilegum bardögum skyttnanna í glæstum slám með fjöðurhatta, þeysandi um Frakkland þvert og endilangt í eilífum bardaga sínum við óréttlæti og undirferli, Richelieu kardínála, eiturbyrlanir og sam- særi, þótt þeir gæfu sér líka tíma einstöku sinnum til að laumast inn um svefnherbergisglugga hjá hin- um ungu dætrum Frakklands eða þurrka bjórfroðuna úr skegginu. 26 Bókin er svo uppfull með hraða og glæsileik og Dumas svo gagntek- inn frásagnargleði að ekki er furða þótt allir hrífist af sögunni. Það er því varla úr vegi að skyggnast svolítið um í lífi mannsins sem samdi þessar óskabækur alls heims- ins. Dumas fæddist árið 1802 og var sonarsonur normannsks aðalsmanns og negrastelpu frá Haiti. Faðir hans var aftur einn af herforingj- um Napóleons. Hann var frægur fyrir hreysti sína en dó þegar son- urinn var aðeins þriggja ára. Æsku- ár Dumasar voru hamingjurík og hann lifði áhyggjulausu lífi með móður sinni úti á landi þar til hann hafði einn um tvítugt en þá hélt hann til Parísar. Hann hafði þá aðeins eitt það til að bera, sem hon- um var gróðavon í: hann skrifaði góða rithönd. Vegna hennar fékk hann loks vinnu í einni af skrif- 100 Great Books
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.