Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 99

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 99
97 „EL CORDOBÉS“ .... stjóri vallarins varð við þeirri bón og gaf skipun um, að skera skyldi annað eyrað af Impulsivo og færa E1 Cordobés. Þetta var algert eins- dæmi, því að reglur nautaatsins kveða svo á um, að nautabaninn verði fyrst að leggja nautið að velli, áður en hann geti þegið nokk- ur sigurtákn. E1 Cordobés hafði þannig gengið með sigur af hólmi enn einu sinni, jafnvel á því augnabliki, er hann virtist hafa beðið ósigur .......... já, virtist hljóta að glata lífinu sjálfu. Hinum þekkta spænska blaðamanni Tieo Medina varð svo að orði í frásögn sinni af þessum endalokum: „Með „cornada“ (horn- sári) því, er hann hlaut, vann hann „corazon (hjarta) alls Spánar“. Manuel Benitez hafði hlotið óvé- fengjanlega staðfestingu sem „Número Uno“, nautabani númer eitt. í sjúkrastofunni þreifuðu hinir leiknu fingur dr. Garcia de la Torre um hið stóra sár á læri nautaban- ans. Fingur hans þukluðu sig fram hjá rifnum vöðvum í leit að hinni dýrmætu æð. Síðan breyttist svip- ur læknisins. Kvíðinn hvarf af andliti hans, og feginleiki kom í hans stað. Horn Impulsivos hafði ekki hitt á æðina, heldur farið einum áttunda úr þumlungi fram hjá henni. Læknirinn tók að gera að sár- inu af mikilli kostgæfni. Þegar því var lokið klukkustundu síðar, var Manuel ekið í sjúkrabifreið til Nautabanasjúkrahússins. Batahorf- ur hans voru nú algerlega undir því komnar, hversu hæfur hann reyndist til að þola hið djúpa lost. sem þessu hafði fylgt. Tveim dögum síðar var E1 Cordobés úr allri hættu. En harm- leik þessum var ekki enn lokið að fullu. Frásáagnir af meiðslum hans og bata birtust í sérhverju dag- blaði á Spáni, í New York Times, í „Times“ í Lundúnum og „Le Figaro“ í París. Hópur aðdáenda -hans beið stöðugt fyrir utan sjúkra- húsið í von um nýjar fréttir. Og dagblöðin skrifuðu langar frásagn- ir af bata hans, þegar hann fór að reyna að safna kröftum á nýjan leik. 21 degi eftir slysið dróst E1 Cordobés inn á nautaatsvöllinn í ferðamannabænum Marbella þrátt fyrir aðvaranir lækna og bænir vina hans. Þar fékk hann að sníða fjögur eyru og' einn hala af tveim nautum, sem hann felldi, og sann- aði fyrir Spánverjum og gervöllum heiminum með framgöngu sinni þann dag, að hugrekki hans hafði ekki gufað út um gatið, sem Impulsivo hafði rifið á læri hans. HIN ÓSÝNILEGU ÖR Enginn er meira einmana en nautabaninn. Hvert sem E1 Cor- dobés fer, er hann nú umkringd- ur heilli hirð líkt og arabiskur sheik. Það eru þjónar og umboðs- menn, nautaræktarbændur og alls konar smjaðrarar og sníkjudýr, stúlkur í leit að augnabliksævin- týri og algerlega ókunnugir menn, sem berja að dyrum hjá honum til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.