Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 39

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 39
ÁSTAFARSLÝSINGAR .... 37 Því í þeim lýsir sér einmitt það sem trúarbrögðin kenna að forðast skuli: blekkingin, maya, sem lista- verkunum var ætlað að hjálpa mönnum til að losa sig undan, og ná þannig takmarkinu, nirvana. Raunar má segja að sitt sýnist hverjum. En ekki nægir það. Rétt- ara væri að segja að það sjái hver, sem hann er vanur að sjá, eða hef- ur verið kennt að sjá. Kristin kirkja hefur um allar sínar aldir litið á mannslíkamann með viðbjóði, eink- um sé hann nakinn. Þegar Dóms- dagur Michelangelos í kapellu Sixt- usar páfa var afhjúpaður, sáu menn sér til hrellingar, að hver manns- mynd, jafnvel af Kristi sjálfum, var allsnakin, og ráku upp rama- kvein. Mönnum skildist ekki að Michelangelo hafði málað „upprisu holdsins“, — lík, sem koma upp úr gröfum íklædd holdi að nýju, og illkleift að hafa þetta fólk í fötum eins og á stóð. Páll páfi áleit þetta ekki ná nokkurri átt, og fékk til þess málara nokkurn, Daniele Vol- terra að nafni, að íklæða manna- myndirnar sómasamlegum hjúpi, og gerði hann það. En um leið skemmdi hann listaverkið. Samt rís það und- ir þessum skemmdum, svo stórkost- legt sem það er og frumlegt. Þegar Goya hafði málað þá, sem kallast Maya hin nakta, bætti hann við annarri, þar sem konan er alklædd. Sú mynd má verða þeim að augna- gamni, sem illa þola að sjá mynd af naktri konu. (Svo vill samt til að andlitssvipur hinnar íklæddu er yfrið glannalegur en hinnar miklu síður). Á ýmsum stein- og eirstytt- um af karlmönnum eru höfð lauf- Prinsessa (múhamedstrúar) að til- biðja SHIVA-LINGAM. Meðan stór- mógúlar réðu ríkjum í Indlandi tóku þeir upp í állmiklum mæli trú og siði fólksins sem fyr'ir var í landinu, Hindúa. blöð til hlífðar, c-kki fíkjuviðarlauf, heldur vatnalilju. Og dómkirkjur á Vesturlöndum, svo sem dómkirkj- an í Reims, og Saint Chapelle í Par- ís, eru skreyttar ýmsum myndum, sem réttast væri líklega að fela, og' mætti svo lengi telja. Og hefur hvort um sig, Austrið og Vestrið nokkuð hvað öðru að lá. Indversk menntakona, sem las listasögu við háskólann í Kaup- mann höfn, var spurð hvaða álit hún hefði á Afrodítu frá Knidos, en hún svaraði því til, að henni fynd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.