Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 14

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL Parísarbúa og jafnvel sjálfa frönsku stjórnina furðu lostna. Það var fyrir tilviljun eina, áð Raude gafst tækifæri til þess að láta draum sinn rætast. f janúar- mánuði árið 1961 frétti hann um áttræðan öldung, Monsieur De- camps að nafni, sem átti að bera út úr húsi því, sem hann hafði vinnu- stofu sína í, en það var 17. aldar höfðingjasetur þarna í Maraishverf- inu. í húsi þessu hafði Decamps- ættin haft vinnustofu í næstum 100 ár, þar sem framleiddar voru sann- kallaðar furðubrúður. Raude hélt á fund gamla mannsins. Hann frétti þar, að franska menntamálaráðu- neytið hafði keypt hús þetta með það fyrir augum að láta rífa það og byggja þess í stað nýtízkulega stór- byggingu. Það virtist engin leið til þess að koma í veg fyrir þessa ógæfu, fyrr en Monsieur Decamps minntist þess skyndilega, að faðir hans hafði eitt sinn minnzt á það, að það væru dýrðlegir bjálkar undir þykkri múr- húðinni í loftinu á vinnustofunni. Raude heimsótti Monsieur Decamps strax næsta kvöld ásamt vini sín- um, sem ætlaði að hjálpa honum til þess að skafa múrhúðina burt af toftinu. Þegar fyrsta múrstykkið dalt á gólfið, vissu þeir, að þeir höfðu fundið gullnámu: þarna blasti við fornfálegur, en glæsilegur bjálki. Raude fékk 12 aðra sjálfboðaliða í lið með sér ásamt arkitekt, sem hafa skildi eftirlit með því, að ekk- ert yrði eyðilagt. Og þessi hópur hélt starfinu áfram. Þeir unnu þarna á hverju kvöldi í þrjár vikur og um allar helgar og skófu og börðu burt mörg tonn af múrhúð, drógu út hundruð nagla, þvoðu og fægðu. Loftið, sem þeir höfðu fundið, var í Lúðvíks 13. stíl og eitt af sárafáum slíkrar tegundar, er enn voru við lýði í Frakklandi. Og þann 1. marz var því lýst yfir, að byggingin Hótel de Vigny skyldi friðuð vegna síns sögulega gildis, og þannig var henni forðað frá eyðingu þeirri, sem henni hafði verið búin af Menntamála- ráðuneytinu. Raude og félagar hans, sem höfðu einnig geysimikinn áhuga á sögu- legum minjum, urðu nú gripnir geysilegri löngun til þess að bjarga öllu hinu sögufræga Maraishverfi frá glötun. Þeir vissu vel, að þeir yrðu að tryggja sér opinbera að- stoð, ætti þeim að takast að fram- kvæma slíka áætlun. Þeir hófust því handa með fjáröflun. í fyrstu héldu þeir samkomur í Hotel de Vigny, sem seldur var aðgangur að. Þeir, sem þær sóttu, fengu leiðsögn um húsið. Einnig var fluttur fyrir- lestur um 150 dýrmætustu húsin í Maraishverfinu. Svo var sýnd kvik- mynd, sem áhugamaður um kvik- myndagerð hafði tekið af þeim fé- lögum við starfið í Hotel de Vigny. Þeir léku hljómlist af plötum og segulbandi, og vélbrúðurnar hans Decamps voru látnar leika alls kyns listir. Fyrstu sýninguna sóttu aðeins 30 manns, en þriðja kvöldið var talan komin upp í 250. Lögfræðingur einn, sem sótti samkomuna, mælti svo: ,,Mér finnst þessir bjartsýnu og jákvæðu, ungu menn svo ómótstæði-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.