Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 59

Úrval - 01.04.1968, Blaðsíða 59
GÁTAN UM DAUÐA KRISTS 57 guðspjallið gangi lengst í þeirri viðleitni að hvítþvo Rómverja og gefa Gyðingum sökina, má samt öllum vera ljóst að umsögnin um rómversku herdeildina, eins og hún kemur þar fyrir ,er staðreynd. Her- deildin hefur verið þarna til staðar. Það eru til tvær útgáfur af sög- unni um handtöku Krists. Önnur var sú, að bæði hefðu verið róm- verskir hermenn og Gyðingar í handtökusveitinni en í hinni er að- eins nefndur „fjöldi“. Síðari út- gáfan var svo tekin upp í þremur guðspjallanna og þeirri fyrri varp- að fyrir borð. Útgefendur Jóhann- esarguðspjalls sameinuðu svo báð- ar útgáfurnar. Júdas hefði aldrei getað stjórnað hinni rómversku herdeild og nafni hans hefur því líklegast aðeins verið bætt inn í, eftir að búið var að semja hina frumstæðu frásögn. Og þrátt fyrir andúð Jóhannesar á Gyðingum, þá sást honum yfir þetta smáatriði, sem enn stendur, Nokkrir fræðimenn hafa álitið, að fyrst ætlun guðspjallamannanna var ekki aðeins sú að varpa sökinni á Gyðinga, heldur einnig að upp- hefja frelsarann á kostnað Róm- verja jafnt sem Gyðinga, þá sé frásögn Jóhannesar ekkert annað en ein tilraunin enn og sagan um rómversku herdeildina sé aðeins til þess að ná sterkari áhrifum á les- andann. Þetta er ekki líklegt vegna þess, að Jóhannes leggur alls enga áherzlu á rómversku herdeildina, heldur er eins og hún lendi þarna með af vangá, um leið og hann segir söguna. Hin sterku áhrif sem orðið chiliarchos hefur, eru hverf- andi lítil, en þau hafa hins vegar geysilega sögulega þýðingu og gera ekkert til að upphefja Krist, nema síður sé. Það er miklu skynsamlegra að líta á þetta sem smáatriði, byggt á staðreynd, sem einhvern veginn hefur slæðzt með í frásögnina, enda þótt allt væri gert til þess að fjar- lægja allan vitnisburð um sök Rómverja þar, sem það var hægt. „Vegna starfsmannaskattsins hef ég ekki efni á þvi að láta bensín- afgreiðslumennina mín standa úti hjá dælunum," segir eigandi bensín- afgreiðslustöðvar einnar í Rothweli í Yorkshire. Þess vegna hefur hann látið koma fyrir þrem gínum hjá bensíndælunum, einni hjá hverri. Þar er um að ræða tvo herra og eina dömu. Og hann heldur því fram, að gínur þessar hafi nú þegar margborgað sig. „Þegar ökumennirnir sjá þrjá afgreiðslumenn bíða þarna albúna til þjónustu, lizt þeim vel á að beygja inn á stöðina og skipta við okkur. Hinir raunverulegu afgreiðslumenn, sem hafa verið önnum kafnir inni á stöðinni við önnur störf, þjóta svo út til þess að afgreiða þá, strax og þeir sjá, að bifreiðarnar eru að koma." A.P.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.