Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 17

Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 17
ER HÆGT AÐ LEYSA VANDAMÁL MENGUNAR 15 að reisa nýjar vatnshreinsunar- og vatnsendurhreinsunarstöðvar í borgum og bæjum. Slíkar stöðvar mundu auðvitað gera óhreint vatn hreinna. En þær hafa samt sína galla. Andstætt hinum dýru þrí- hreinsunarstöðvum drepa þær ekki veirur, sem eru manninum lífs- hættulegar. Þær breyta einnig líf- rænum úrgangi í ólífræn efnasam- bönd, sérstaklega nítröt og fosföt. Þegar þeim er dælt út í ár og vötn, mynda þær ágætan gróður fyrir vatnajurtir, sem dafna því ört og deyja síðan. Við rotnun leifa þeirra eyðist mestallt uppleyst súrefni, sem fyrir er í vatninu. Því „deyja“ stöð.u- vötnin í þeim skilningi, að þau verða súrefnislaus, fisklaus, en troðfull af alls konar illgresi. Vísindamenn á þessu sviði eru hræddastir við það, hve menn tæknialdarinnar eru ofboðslega fá- fróðir um þessar fyrirsjáanlegu af- leiðingar. Peter Ritchie-Calder lá- varður bendir á það í „Utanríkis- tíðindum“, að hvorki stjórnmála- menn né eðlisfræðingar, sem gerðu fyrstu kjarnorkusprengjuna, hafi gert sér fulla grein fyrir afleiðing- um af geislavirknisáhrifum spreng- inganna. Mennirnir, sem gerðu fyrstu bílana, sáu það ekki fyrir, að útbreiðsla bílanna mundi gera borg- ir að risavöxnum bílastæðum og breyta grænum völlum í þjóðvega- net um víða veröld. í Bandaríkjun- um einum eru árlega lagðir nýir þjóðvegir, götur, gangstéttir og bílastæði á rúmlega milljón ekra landssvæði, sem hélt áður lífinu í trjám og runnum, sem framleiddu súrefni. Gáleysi mannsins hefur jafnvel raskað jafnvægi í iðrum jarðar. Jarðeðlisfræðingurinn Gordon J.F. MacDonald hefur lýst því yfir, að jörðin taki að skjálfa, hvar sem risavaxnar vatnsstíflur eru byggð- ar. Hinn ofsalegi þungi vatnsins í uppistöðulónunum að baki stíflu- garðanna eykur álagið á jarðlögin rétt undir yfirborði jarðar, þar sem áður ríkti eðlilegt álag. Þar af leið- andi „víkja“ risavaxnir hlutar jarð- skorpunnar hver frá öðrum með þeim afleiðingum, að jörðin tekur að skjálfa. MacDonald varar við því, að eitt nýjasta ráðið gegn sívaxandi mengun geti einmitt valdið jarð- skjálftum (og hefur þegar gert það nálægt borginni Denver). Er þar um að ræða þá aðferð, að dæla flj ót- andi kemisku úrgangsefni niður í djúpa brunna. í HIN JÁRNHÖRÐU LÖG MÓÐUR NÁTTÚRU En jafnvel LaMont C. Cole við Cornellháskólann, sem er einn af þeim vísindamönnum á þessu sviði, er aðhyllast „dómsdagskenning- una“, örvæntir þó ekki alveg: „Það hafa orðið slíkar framfarir á þessu sviði síðustu fimm árin, að ég gæti jafnvel orðið dálítið bjartsýnn, ef ég gæti mín ekki.“ Ekki skortir bjartsýniskenndar hugmyndir um aðferðir til þess að endurskapa og viðhalda jafnvægis- hringrásinni í umhverfi mannsins. Sú breyting, sem lofar beztu núna, er gerbylting á sviði almennings- álitsins. Við erum að minnsta kosti byrjuð að snúast gegn saurgun og mengun á hæsta stigi. En raunveru-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.