Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 44

Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 44
42 ÚRVAL leikvanginn með svipuhöggum. Var annar þeirra vopnlaus, en hinn vopnaður. Vopnaði maðurinn drap hinn vopnlausa. En síðan voru vopn- in tekin af honum og hann látinn berjast varnarlaus við þriðja mann- inn, sem var vopnaður. Og þannig endurtók þessi ,,leikur“ sig koll af kolli út í það óendanlega. Áhorf- endum hefur aldrei verið boðið upp á grimmilegra og auðvirðilegra sýn- ingaratriði. SLÁTRUNINNI LÝKUR Árið 404 e.Kr. fylltist munkur einn. Teiemachus að nafni, slíkum hryllingi á þessum leikum, að hann spratt fram á leikvanginn og reyndi að skilia bardagamennina að. Dóm- arinn gaf þeim merki um að drepa munkinn, og gerðu þeir það. Honor- ius keisari, sem var lika gagntekinn hryllingi vegna þessa endalausa blóðbaðs, bannaði algerlega einvígi. En samt voru ótal dýr leidd fram til slátrunar á leikvangi þessum í heila öld í viðbót. Áhorfendur urðu svo drukknir af blóðþorsta, að þeir þyrptust út á leikvanginn úr sætum sínum til þess að taka þátt í slátrun- inni. Tiónið, sem þessi gegndarlausa slátrun leiddi til, varð líka óbætan- legt, áður en endir var bundinn á hana 523. Rómverska keisaradæmið hafði þá verið svipt talsverðum hluta dvrastofns síns fyrir fullt og allt. Fílunum í Norður-Afríku hafði ver- ið útrýmt, einnig vatnahestunum í Núbíu og Ijónunum í Mesopotamíu. Þessar þúsundir manna og dýra, sem þarna voru leiddar til slátrunar, hafa hrópað á hefnd allt frá dögum Titusar. Og að lokum var sem hróp- um þeirra' væri svarað. Árið 422 sprungu veggir Colosseum í miklum jarðskjálfta. Síðar gerði annar jarð- skjálfti það að verkum, að tvær heilar raðir bogaganga hrundu. Nýj- ar jarðhræringar á árunum 1231 og 1255 ollu því, að fleiri veggir hrundu. Að undirlagi páfanna var farið að nota steinana úr rústunum, þ.e. Col- osseum var gerður að grjótnámu. Sumt af steinunum var brennt til kalkvinnslu, en sumt var notað í nýjar byggingar tsteinar úr Coloss- eum voru m.a. notaðir í hluta af Sankti Péturskirkjunni). Svo var farið að nota Colosseum sem nauta- atsvöll, síðan sem markað, svo geymslusvæði fyrir saltpétur og kapellu fyrir „svartar messur" (at- hafnir Satansdýrkenda). Á 20. öldinni hnignaði Collosseum enn örar en áður, og borgaryfirvöld Rómar létu Colosseum sig engu skipta lengi vel. Leikvangurinn var að vísu hreinsaður i fyrra. En hann er samt látinn eiga sig að mestu að undanskildu því, að hann er í uppá- haldi h’á ýmsum mótmælahópum, sem nota hann stundum til stjórn- málafunda, og hjá skemmtiferða- mönnum, sem reyna þar að greina hið daufa bermál litríkrar fortiðar hans. Kona ein segir við rukkara frá skattstofunni: „Nú, hvað gerðuð ,þér við alla peningana, sem ég lét yður fá í fyrra?"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.