Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 25

Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 25
BOB DYLAN 23 sínu. (Woodstock varð svo nátengt Dylan-„dulúðinni“, að í fyrrasumar þyrptust 400.000 unglingar þangað á það, sem kallað var Woodstockhá- tíðin, þótt hún væri reyndar haldin í Bethel í New Yorkfylki og Dylan kæmi þangað jafnvel alls ekki). Þegar hann drap sig næstum á bifhjólinu árið 1966, hættu allar poptónlistarútvarpsstöðvarnar út- sendingum sínum í bili og tóku að útvarpa fréttum af slysinu. Hann braut í sér hryggjarlið og hlaut inn- vortismeiðsli. Þurfti hann að liggrn mánuðum saman í einangrun ,.star- andi upp í loftið“. Það tók hann mjög langan tíma að ná heilsu aft- ur, og þess vegna komst alls konar orðrómur á kreik. Ýmist var sagt, að hann væri að deyja, að hann væri lamaður, að hann væri afmyndaður eftir slysið eða að hann væri hættur við alla tónlist. Þegar hann var loks spurður að því, hvað af þessu væri satt, svaraði hann og hló við: „Þetta allt saman.“ Það má heita kaldhæðnislegt, að þetta langa veikindatímabil varð eingöngu til þess að maena dulúð þá, sem Dylan er sveipaður. Það spratt upp eins konar ..Dvlansér- trúarflokkur“, og rannsökuðu með- limir hans hann og list hans og krufðu til mergiar af sama ákafa og Kremlsérfræðingar og Kínasér- fræðingar sín viðfangsefni. Plötu- albúm hans fóru nú að seliast enn meira en áður. og nokkur þeirra komust í gullalmbúmaflokkinn (þ.e. þau albúm, sem ná milljón dollara sölu í Bandaríkjunum einum eða jafnvel enn meiri sölu). Það liðu næstum tvö ár, þangað til hann kom úr þeirri einangrun, sem hann hafði verið í. Þá lék hann á góðgerðar- hljómleikum í Carnegie Hall í New Yorkborg, sem haldnir voru til minningar um Woody Guthrie. HETJA ALÞÝÐU- OG Þ J ÓÐLAGATÓNLIST ARINNAR Það má teljast stórkostleg kald- hæðni örlaganna, að þessi grind- horaði söngvari og lagasmiður með nefhljóðskennda raddseiminn, er samdi lög og Ijóð, sem eru gegnsýrð af mótmælum gegn alls kyns h;óð- félagsmeinsemdum, ljóð, sem hafa gert hann að eins konar samvizku heillar kynslóðar, skuli nú vera orð- inn margfaldur milljónamæringum. (,.Eg veit ekki, hve mikið ég vinn mér inn,“ segir hann ,,og ég vil aldrei fá að vita það.“). Hann ætlar sér að halda áfram að semia lög og halda hljómleika aðeins einstöku sinnum, að vísu ekki alveg eins fáa og á undanförnum árum, en ekki heldur eins marga og þegar mesta ferðin var á honum í byrjun. Dylan var á sífelldu ferðalagi í fimm ár og æddi þá stöðugt af einum hlióm- leikum á aðra. Hann segir, að of- þrælkun þessi og fíknilyfin, sem hann notaði, hafi farið óskaplega illa með sig. ,,Ég vil alls ekki lifa slíku lífi lengur. Fólk þarfnast ekk' fíknilyfia og tóbaks. Haltu líkama þínum hreinum.“ Dylan lifir nú rólegu lífi ásamt Söru eiginkonu sinni og fimm börn- um í húsi einu í listamannahverfinu Greenwich Village í New Yorkborg og reynir að dyliast sem mest fyrir umheiminum í einkalífi sínu. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.