Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 3

Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 3
„HIN BRENNANDI spurning átt- unda áratugs tuttugustu aldar er þessi: Munurn við gefast upp fyrir umhverfi okkar eða tekst okkur að semja frið við náttúruna og bceta fyrir það tjón, sem við höfum unnið á lofti okkar, landi og vatni?“ — Þannig fórust Nixon Bandarikja- forseta orð fyrir nokkru. í þeim er fólginn kjarni mesta vandamáls okkar tíma. Það er því sannarlega ekki að ástæðulausu, að Úrval tekur þetta mál til meðferðar og birtir at- hyglisverða grein um það fremst í þessu hefti. Hið ilmandi loft, sem landar Nixons forseta önduðu eitt sinn að sér, er nú mettað óhrein- indaögnum og ótal eitruðum efnum. Flugmenn segja, að dökkur hjúpur sjáist úr sjötíu mílna fjarlœgð grúfa yfir nœstum sérhverri bandarískri borg. ÞÓTT MENGUNARVANDAMÁLIÐ sé ef til vill ískyggilegast í Banda- ríkjunum, gœtir þess miklu víðar en þar. Til að mynda mun vera geysi- þéttur mökkur yfir Tokió, sem ógn- ar lifi og heilsu íbúanna. Og Sviss- lendingar, sem eru orðlagðir fyrir hreinlæti og snyrtimennsku, urðu skelfingu lostnir, þegar í Ijós kom, að tvö af stœrstu vötnum þeirra, sem hingað til hafa verið talin speg- ilslétt og kristalstœr, verða grugg- ugri með hverjum degi vegna úr- gangsefna, sem í þau streyma frá borgum og verksmiðjum. ALMENNT ER álitið, að fyrst tœkn- in með öllum sinum kostum hafi fœrt manninum þessi erfiðu vanda- mál umhverfis og mengunar, hljóti hún einnig að geta leyst þau fyrir hann. Sumir svartsýnir vísindamenn eru þeirrar skoðunar, að það sé alls ekki víst. Sú lausn, sem tœknin finni gegn menguninni, kunni sem hœgast að skapa enn ný vandamál. Hvað sem slíkum hrakspám líður, heldur stríðið við mengunina áfram — barátta upp á líf og dauða. BÓKIN FJALLAR að þessu sinni um snillinginn og stórmennið Benja- mín Franklin; manninn, sem var allt í senn: uppfinningamaður, rithöf- undur, stjórnmálamaður, blaðaút- gefandi og prentari. Kímnigáfa hans Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilmir hf., Skipholti 33, Reykjavík, pósthólf 533, sími 35320. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Afgreiðsla: Blaðadreif- ing, Skipholti 33, sími 36720. Verð árgangs krónur 500.00. í lausasölu krónur 50.00 heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf. Myndamót: Rafgraf hf. wm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.