Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 26

Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL leikur og syngur inn á plötur í borginni Nashville í Tenneseefylki, háborg sveita- og kúrekatónlistar- innar (síðasta metsölualbúm hans er „Nashville Skyline“). „Ég var alltaf að flýta mér lengi vel,“ segir hann. „Ég sé eftir því, að ég skyldi gera það. .Þegar þú ert að flýta Jpér, ertu í rauninni ekki eins vakandi og opinn fyrir lífinu og þú ættir að vera.“ Alfred G. Arnowitz tónlistar- gagnrýnandi komst svo að orði ný- lega um hin furðulegu áhrif, sem Dylan hefur: „Hann hefur næstum einn síns liðs umbylt eðli vinsællar tónlistar í Ameríku. Hann hefur gerzt brautryðjandi nýrrar kynslóð- ar ljóðskálda og tónskálda og stuðl- að að því, að nútímatónlist muni verða eins konar bókmenntir vorra tíma.“ I bók sinni „Leyst frá skjóðunni" skýrir Fnederic O’Brady frá þvi, er þeir Marcel Tempora! sýndu hanzkabrúðuleikrit tvisvar sinnum í sama skólanum, fyrst fyrir drengina og svo fyrir stúlkurnar. „I einu atriði í leiknum," segir ihann, „gaf álfadrottningin hetjunni sverð, sem hann mátti ekki leggja frá sér, því að þá kæmi eitthvað hræðilegt fyrir hann. Hann reikaði fram og aftur um leiksviðið, þangað til hann var orðinn úrvinda. Hann var kominn inn í dimman skóg og kvartaði siáran yfir þvi, hversu þungt sverðið væri. Svo spurði hann áhorfendur að þvi, hvort þeim fyndist, að hann ætti að leggja sverðið frá sér stutta stund. I sama b'li birtist hræðilegur, eldspúandi dreki fyrir aftan hann. „Bara augna- bliks.hvíld?" spurði hann strákana. „Nei! Nei!" æptu beir og öskruðu. „Nei! Varaðu þig! Gáðu að því, hvað er á bak við þig!“ Svo lékum við fyrir litlu stelpurnar. Sama atriði, sama spurning til áhorfenda, sami drekinn Þögn. En skyndilega kvað við blíðleg rödd aftast úr salnum, dæmigert tákn um hið eilífa. ódrepandi hugrekki kvenþjóðarinnar: „Já, legðu það frá þér. Við skulum sjá, hvað gerist!" Amma er nýbúin að læra að aka bíl. Og eitt sinn bauðst hún til þess að aka mér á fund í bor.g einni, sem var góðan spöl fná bænum okkar. Þetta er alllöng leið, og á leiðinni þarf að greiða vegatoll nokkrum sinn- um. Þegar við nálguðumst fyrsta vegatollshliðið, útskýrði ég það fyrir ömmu, að ökumaður hvers bíis ætti að greiða 10 cent, sem notuð yrði til þess að greiða fyrir vegalagninguna og viðhaldskostnað vegarins. Við næsta tollhlið varð am.ma dálitið undrandi. Hún leit jafnvel út fyrir að vera orðin reið Hún stanzaði rétt fyrir framan nefið á eftir- litsmanninum, leit kuldalega á hann og sagði: „Við erum þegar búin að gefa okkar fórnargjöf." Frú Edward R. Myer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.