Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 34

Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL stjarna af meðalstærð. Þvermál hennar er um milljón mílur. HRUN OG ENDURFÆÐNIG En þyngdaraflið lætur samt ekki „skýjaboltann,“ sem nú er orðinn að fastastjörnu, í friði eitt augna- blik. Eftir óralangan tíma, er vatns- efnið í kjarna stjörnunnar hefur „brunnið upp“ og heliumgasið eitt er eftir, fara kjarnorkusprenging- arnar að dvína og þyngdaraflið byrjar nú að þjappa stjörnunni fast- ar saman að nýju, þar eð það hefur nú yfirhöndina. Þetta framkallar nægilegan hita, 200 milljón stig'á Fahrenheit, til þess að mynda öfl- ugar kjarnorkusprengingar, sem valda því, að heliumkjarnar renna saman og mynda þannig kolefnis- kjarna. Þegar þessu stigi er náð, er fram- tíð stjörnunnar komin undir stærð hennar. Sé hún stór, mun sagan endurtaka sig aftur og aftur, þ.e. að dráttaraflið nær yfirhöndinni og stjarnan þjappast saman, og síðan hefjast öflugri kjarnorkusprenging- ar og hitinn eykst stöðugt. í stjörn- um, sem eru nægilega stórar til þess, að þar geti myndast 600 mill- jón stiga hiti á Fahrenheit, renna kolefniskjarnar saman og mynda þannig enn þyngri frumefni. Með slíkum endurteknum samþjöppun- um og sífellt öflugri kjarnorku- sprengingum getur stjarna mynd- að hin þyngri frumefni, sem finn- ast á reikistjörnum, er svipar til jarðarinnar. Þegar stór risastjarna er orðin nægilega heit til þess að framleiða járn, dvína sprengingarnar í mið- kjarna hennar, og síðan hefst hið endanlega hrun hennar víð sívax- andi þrýsting þyngdaraflsins. Hún hrynur saman. Robert Jastrow lýs- ir þessu á eftirfarandi hátt í bók sinni: „Rauðir risar og hvítir dverg- ar: Þróun fastastjarna, reikistjarna og lífsins“. „Lokahrunið er hrikalegt í snið- um, alger ragnarök. Hitinn eykst og eykst, þangað til hann er kominn upp í 100 billjón stig á Fahrenheit í miðkjarna fastastjörnunnar og allar hugsanlegar kjarnörkusprengingair kveða við. Það er í þessum síðustu andarslitrum, að þyngstu frumefnin myndast, þ.e. þau, sem eru þyngri en járn. Eftir lokahrunið springur fastastjarnan í ofboðslegri spreng- ingu út á við, og þannig dreifist víðs vegar um geiminn mestur hluti þeirra frumefna, sem framleidd voru í innri hluta stjörnunnar, með- an hún var við lýði.“ Kínverskir stjörnufræðingar voru hinir fyrstu til þess að greina slíka lokasprengingu fastastjörnu. Það var árið 1054 eftir Krists burð. Þar sem þessi risavaxna stjarna eða „super-nóva“ var áður, er nú risa- vaxið loftský, sem kallað er Nebulu- krabbinn (Crab Nebula). Þetta gas- ský, þ.e. leifarnar af sprengingunni miklu, er enn að þenjast út með 100 mílna hraða á sekúndu. Jörðin er næstum eingöngu gerð úr slíkum sprengileifum, sem hafa hægt nægilega mikið á sér í geimn- um til þess, að þyngdaraflið gæti farið að skapa úr því hnött að nýju. Fyrir um Wi billjón árum, þegar sólkerfi okkar tók að myndast úr vatnsefnisgasi, voru þegar fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.