Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 97

Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 97
MAÐURINN SEM ÓGNAÐI ELDINGUNNl 95 margir þeir, sem voru honum lítt kunnir, álitu, að hann hlyti að vera ósköp „auðveldur viðfangs“. En und- ir hinui aðlaðandi og ljúfa yfir- borði var hörð tinna, sem lét sig ekki. Snemma á útgáfuferli sínum lenti hann í miklum deilum við blaðið . „Mercury“ er keppinautar hans á sviði blaðaútgáfu gáfu út. Þá kom eitt sinn nefnd vina hans til hans og ráðlagði honum að vera svolítið hófsamari, hvað, snerti stjórnmálaskoðanir er hann birti í blaði sínu. Þeir sögðu, að „Mercury“ styddi Eignaflokkinn, en það var flokkur þeirra, sem studdu stjórn sona Williams Penns í nýlendunni. En Franklin var á móti stjórnmála- skoðunum og athöfnum Pennklík- unnar. Strax og hann hafði gert sér grein fyrir því, hvað fyrir sendinefndinni vakti, sagðist hann vera of önnum kafinn sem stæði til þess að mega vera að því að hlusta á hana. En hann bætti því við, að honum væri aftur á móti sönn ánægja að hlusta á hana, ef hún vildi snæða kvöld- verð með honum á heimili hans. Og um kvöldið var sendinefndin saman komin umhverfis kvöldverðarborð Franklins. Nefndarmenn urðu stein- hissa, þegar Debora bar ekki annað á borð en skál með einhverri furðu- legri kássu í ásamt könnu af köldu vatni. Franklin jós kássunni á diskinn sinn og tók til snæðings. Gestirnir fylgdu dæmi hans, en í hvert skipti sem þeir reyndu að skýra stjórn- málalega afstöðu sína fyrir Frank- lin, urðu þeir að gefast upp, því að þeir áttu svo erfitt með að koma matnum niður. En Franklin hélt áfram að borða, án þess að minnstu svipbrigða gætti á andliti hans. Loks gátu mennirnir ekki þolað þetta lengur og spurðu Franklin, hvaða rétt þeir væru að borða, „Þið sjáið, á hve fábrotinni fæðu ég get lifað,“ svaraði Franklin hvat- skeytlega. „Sá, sem getur lifað á búðingi úr sagi og vatni einu sam- an, þarfnast ekki verndar eða náðar nokkurs manns.“ SYNINUM KIPPTI í KYNIÐ Rekstur fyrirtækja Franklins stóð nú með miklum blóma, og lagði hann hagnaðinn í verðmætar fast- eignir. Franklin kom nú að máli við einn af prenturum síum, Davíð Hall að nafni, og bar fram uppástungu. Franklin sagðist vera reiðubúinn til þess að fá honum allt fyrirtækið í hendur með skriflegum samningi, dagblaðið, almanakið og prentsmiðj- una, til fullrar eignar að 18 árum liðnum, ef Hall samþykkti að reka fýrirtæki þessi þangað til og deila hagnaðinum til helminga milli þeirra. Hall samþykkti uppástung- una, og Franklin fékkst nú eingöngu við athuganir og tilraunir á sviði rafmagnsins næstu fjögur árin. Þessar tilraunir hans öfluðu hon- um ekki aðeins heimsfrægðar, held- ur gerðu þær hann einnig að goð- sagnakenndri persónu í Fíladelfíu. Franklin hafði óskaplega gaman af að skemmta vinum sínum með „raf- magnssýningum“. Hann framkallaði minni háttar eldingar, gerði málma glóandi og lét víra dansa til og frá. Hann kom fyrir eldingarvara á reykháfinum á húsi sínu og tengdi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.