Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 19

Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 19
ER HÆGT AÐ LEYSA VANDAMÁL MENGUNAR 17 Iðnaðarins bíður einnig mikilvægt hlutverk á sviði náttúruverndar. I fyrsta lagi verður hann að draga sem mest úr allri mengun. Síðan verður hann að stefna að því tak- marki að endurnota allan úrgang sinn. Það er um hagnað að ræða á því sviði. Pappír, gler og brotakop- ar hefur lengi verið endurnotað. Hægt er að safna efni úr öskureyk Og þjappa því saman og búa til eins konar múrsteina til bygginga. End- urvinnsla brennisteinstvísýrlings í iðnaði gæti ráðið nokkra bót á brennisteinsskortinum í heiminum. Bandaríkin mundu græða mikið á því, ef pökkunariðnaðurinn tæki að nota ný efni í umbúðir, efni, sem rotna fljótt. Þessar breytingar kynnu ef til vill að hafa þau áhrif, að verð til neytenda hækkaði og gróði framleiðenda minnkaði. En það er samt meiri hagnaður fólginn í því að bjarga umhverfi manns.ins frá saurgun, mengun og eyðilegg- ingu. Nixon forseti hefur komizt svo að. orði um vandamál þetta: „Eftir því sem hægt er, ætti að innifela í söluverði vara kostnaðinn við að framleiða þær og losa sig síðan við þær án tjóns fyrir umhverfi manns- ins.“ William Proxmire frá Wiscons- infylki hefur stungið upp á kerfi, sem hann kallar „úrgangsrennslis- gjöld“. Samkvæmt slíku gjaldkerfi ættu iðnfyrirtækin að greiða gjald af þeim mengunarefnum, sem þau hleypa út í ár, vötn og höf, þ.e. greiða visst gjald af hverju pundi, miðað við mengunarstig úrgangsins. Maður tæknialdarinnar er töfrað- ur af þeirri hættulegu tálsýn, að hann geti byggt stærra og öflugra iðnþjóðfélag án þess að taka nema lítið tillit til hinna járnhörðu lög- mála náttúrunnar. Hann dáir ótak- markaðan vöxt og stefnir að hon- um á takmarkaðri plánetu. Svart- sýnismenn halda því fram, að þessu viðhorfi verði ekki breytt nema með einhverjum ógnvænlegum atburð- um eða þróun . . . þ.e. of seint. En bjartsýnir vísindamenn á þessu sviði treysta á hæfileika mannsins til þess að sjá að sér og breyta hegð- un sinni, þegar hann stendur and- spænis alvarlegum, ófrávíkjanleg- um staðreyndum. Ég var að bíða eftir því, -að skipt væri um umferðarljós, þegar ég tók eftir því, að annar ökumaður sem. beið þarna söm.u erinda, hafði ekið bilnum sínum alveg út á gangbrautina. Straumur fótgangandi manna neyddist því til þess að taka á sig lykkju í halarófu fram fyrir bílinn, og gutu þeir um leið illum augum til ökumanns. En ungri konu í halarófunni kom dálítið betra til hugar. Hún hikaði svolitið við, um leið og hun stanzaði fyrir framan bílinn, en lyfti svo vélarlokinu upp um 3 fet. Og svo flýtti hún sér áfram yfir götuna, einmitt í þann veg sem skipt var um ljós að nýju. E. R. Fitzgerald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.