Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 39

Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 39
COLOSSEUM blóðugasti blettur jarðarinnar eftir j. bryan oethe kallaði Coloss- * V' .................... * * * G eumleikvanginn í Róm „fagra sýn“. Dickens skrifaði þessi orð um hann: „Það er sú há- tíðarlegasta, stórfeng- legasta, tignarlegasta, dapurlegasta sýn, sem hugsazt getur.“ Stendhal, skýrði frá því, að Michelangelo hafi á gamalsaldri reikað um rústir þess- ar „til að magna sál sína nægilega mikið til þess að fá skynjað fegurð- ina og gallana í eigin uppdrætti að hvolfþakinu á Sankti Péturskirkj- Ég ætla að biðja ykkur að hlusta á nýrri gest Colosseum, áður en þið látið þetta lof verða til þess að þið takið ákvörðun um að fylgja í fót- spor höfunda þess til Rómar. Og þessi nýi gestur er ég sjálfur. Ég klöngraðist um allt á Colosseum- leikvanginum klukkutímum saman í fyrrasumar og bar saman stað- reyndir og ímyndanir, sem tengdar eru þessum stað. Staður sá, sem þessir rómantísku menn lýstu í dag- bókum sínum af slíkri hrifningu fyrir um öld síðan er bein móðgun við gesti og ógnun við öryggi þeirra. A kvöldin og næturnar er þetta uppáhaldsaðsetursstaður vændis- kvenna og kynvillinga, og veskja- og myndavélaþj óf ar leggja þar snör- — holyday — | I i ur sínar fyrir saklausa skemmti- ferðamenn. Gímöld þessarar hálf- hrundu byggingar eru oft notuð sem ahnenn salerni, og rústirnar eru oft og tíðum þaktar alls kyns rusli og úrgangi. En þrátt fyrir það er þetta samt ein af stórfenglegustu byggingum heims .Og saga hennar er ekki síður stóríengleg, þótt hún sé í huga flestra okkar sveipuð hulu alls kon- ar misskilnings. Þangað til í fyrra- sumar hafði orðið „Colosseum“ kall- að fram í huga mér rykugan leik- vang, glymjandi af öskrum, þar sem ljón nöguðu bein auðmjúkra krist- inna mann, meðan Neró lá á rósa- beði og benti niður á við með þum- alfingri til merkis um að drepa. En staðreyndin var ekki þessu lík. í fyrsta lagi heyrði Nero Coloss- eum aldrei nefndan á nafn, þar eð hornsteinninn var ekki lagður fyrr en fjórum árum eftir dauða hans. í öðru lagi trúa fáir fræðimenn því, að nokkrir kristnir menn hafi þolað þar píslarvættisdauða. í þriðja lagi töluðu hvorki keisarar, skylminga- menn né kristnir menn nokkru sinni um þessa byggingu sem „Coloss- eum“. Þeir kölluðu hana „Amphit- heatrum Flavium“, þ.e. hringleika- hús Flaviusar. Nafnið Colosseum festist ekki við hana fyrr en á 8. öld. FURÐUVERKIÐ í MÝRINNI Byggingin hlaut nafnið „Amphit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.