Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 67

Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 67
65 BJÖRGUN Á ELLEFTU STUNDU þessi litla eyja, sem er eins og lítill, grænn smaragður í blárri safírum- gerð Atlantshafsins úti fyrir strönd Rhode Islandfylkis við eystra mynni Löngueyjarsunds. Nokkur hundruð gesta höfðu flykkzt til gistihúsa, sumarhúsa og gistiheimila á eyj- unni til þess að fá nú loks tækifæri til þess að njóta sandsins og sjávar- ins. Kramekfjölskyldan frá Parsip- pany í New Jerseyfylki hafði hald- ið af stað klukkan 15 mínútur yfir 2 frá sumarhúsinu, sem þau höfðu á leigu. Átján ára dóttir hjónanna, Diane að nafni, hafði hvatt þau til þess að halda norður til Kúvíkur í góða veðrinu. Kúvík er lítil hamra- vík á norðurenda eyjarinnar, þar sem vindar gnauða tíðum. Hún er hrikalega fagurt heimili máva og sálna drukknaðra sjómanna. Á þessari hrikalegu strönd stendur viti úr steini og steinsteypu. Og líkist hann allmikið lítilli, einfaldri kirkju með sjálfvirkt Ijósker í kirkjuturninum. Rétt fyrir norðan vitann mjókkar eyjan og endar í 50 feta breiðri sandeyri, sem ber nafnið Sandeyri og teygir sig all- langt norður eftir undir sjávarflet- inum og endar í hinu hættulega Norðurrifi. Hér langaði Diane til þess að eyða deginum. Dagbókarfærsla hennar þ. 3. ágúst hljóðar svo: „Á morgun ætla ég að fara og eyða öllum deginum á Sand- eyri. Útsýnið hefur hrifið mig geysilega. Einhvern tíma ætla ég að byggja mér lítinn kofa þar. Þetta er svo dásamlegur staður til þess að eyða hveitibrauðsdögunum á.“ AUÐ STRÖND Faðir Diane, Stanley Kramek að nafni, fyrrverandi yfirmaður í flot- anum, hafði tekið með sér stöng- ina norður eftir og byrjaði fljót- lega að veiða í flæðarmálinu. Guð- rún, kona hans, myndarleg kona, sem var nú að jafna sig eftir upp- skurð á mjöðm, sem nýlega hafði verið gerður á henni, setti upp málaragrindur sínar og fór að teikna. Stephen sonur þeirra, 13 ára gamall, og vinur hans, Matthew Hikel, 12 ára gamall, sem var gest- ur þeirra í sumarhúsinu, héldu í könnunarleiðangur í vesturátt. Di- ane hélt í norður og kom sér þægi- lega fyrir efst uppi á sandhól ná- lægt vitanum og lét sig dreyma þar unaðslega drauma í sólarflóðinu. Klukkan var hálfþrjú. Að klukkutíma og stundarfjórð- ungi liðnum kallaði Guðrún til manns síns óttasleginni röddu: „Ég heyri, að Stephen er að hrópa!“ Maðurinn hennar var þá einmitt að draga fyrsta fenginn á land. Það var sandhákarl. Stanley kom rétt strax auga á son sinn. Stephen hafði hlaupið yfir sandhólana alla leið frá vitanum. Hann var að niðurlotum kominn af þreytu og ofsahræðslu. --------------------------------s Við ceptum, þegar við kom- um auga á bátinn. En þeir fóru framhjá okkur . .. v____________________________/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.