Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 68

Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 68
66 ÚRVAL Stanley hljóp til móts við hann. Guðrún sá, að hann komst til Step- hens, einmitt er hann hneig grát- andi niður. Svo kom Stanley á harðahlaupum tilbaka. Hann var náfölur og óttasvipur á andliti hans. Maður og kona sátu í bíl þar ná- lægt og nutu útsýnisins. Stanley hrópaði til þeirra: „Tvö börn hafa farið í sjóinn þarna úti á eyrinni. Öldurnar hafa skolað þeim frá landi! Náið í hjálp!“ Maðurinn ók strax af stað á mikl- um hraða, og Stanley Kramek lagði af stað í áttina til eyrarinnar. Hann reyndi að hlaupa eftir ógreiðfær- um stíg, sem lá þar um sandhól- ana, en það var erfitt, því að djúp- ur og þurr sandurinn virtist soga hann til sín í hverju skrefi. Hann komst út fyrir vitann. Og loks komst hann út á eyrina, en þar var sandurinn harður. Skerandi garg mávanna, sem svifu yfir höfði hans, yfirgnæfði gnauðið í vindinum og brimhljóðið. Beggja vegna eyrar- innar gat að líta hvítflyssandi brim- ið. Og beint fram undan var svo rifið. Það var ekkert annað að sjá. Það kann að hljóma einkenni- lega, en það var einmitt þetta tóm, sem veitti honum svolitla von skamma stund, því að hann sá þarna engin merki þess, að þau Di- ane og Matthew hefðu komið þang- að. Svo sá hann svolitla bláa hrúgu. Það var bómullarskyrtan, sem Di- ane hafði verið í utan yfir sund- bolnum. Hinum megin við hrúguna voru förin eftir bera fætur hennar. Og þau stefndu beint út í sjó. „ÞAÐ ER HUGSANLEGT AÐ BÖRN HAFI DRUKKNAÐ Á SANDEYRI“ Þegar neyðarflautan kvað við, þá hóf st S j álf boðaliðsbj örgunarsveitin strax handa. í henni voru 20 menn, kaupmenn, trésmiðir, fiskimenn, rafveitumenn og vegavinnumenn. Þeir höfðu stuttbylgjumóttökutæki á heimilum og í bílum sínum, og mynduðu tæki þessi tengsl á milli þeirra. Formaður björgunarsveitar- innar, Charles „Ed“ Conley að nafni, sem er 55 ára gamall, var einmitt að koma heim úr vinnu, þegar hann heyrði rödd þularins í móttökutæki sínu: „Það er hugsan- legt, að börn hafi drukknað á Sand- eyri.“ Eiginkona Conleys stóð úti í bakdyrunum, og hann hrópaði til hennar: „Hringdu í Strandvarnar- liðið.“ Svo beygði hann og þaut áfram í bílnum norður á bóginn. Tólf mínútum eftir neyðarkallið voru þeir Conley og nokkrir aðrir meðlimir Sj álf boðaliðsbj örgunar- sveitarinnar komnir til Stanleys Krameks norður á Sandeyri. Fljótt á litið hefði aðkomandi fólki ekki sýnzt vera neitt markvert á seyði. Sjórinn virtist kyrr, og himinninn var heiður. En Conley þekkti þenn- an stað vel, og nú var hann hrædd- ur. Sterkur útfallsstraumur sópar sjónum í hinu breiða Löngueyjar- sundi á undan sér í austurátt út í Atlantshafið og þar á meðal yfir Sandeyrina. Engum sundmanni hafði nokkru sinni tekizt að synda á móti þeim sterka straumi. Hann tók nú að svipast um í sjónauka sínum. Hann var viss um, að annað- hvort tækist þeim að finna börnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.