Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 76

Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 76
74 verkamennina með merkjamáli. Þá sagði Sium skyndilega á fullkom- inni ensku, rólegur í bragði: „ífig kem frá Ghelas, þar sem ég hef verið að reyna að stofnsetja skóla. En þetta er heimaþorp mitt. Þegar ég heyrði, að amerískur hermaður væri farinn að hjálpa fólkinu mínu hérna, mátti ég til með að bjóða honum hjálp mína. Viljið þér þiggja hana“? ,,Ja, hvort ég vil“! hrópaði Hugh. ,,Þú ert ekki frá Ghelas . . þú ert af himnum ofan'- „ÞÚ GETUR FENGIÐ AÐ TÁKA ÞÁTT f ÞESSU FYRIR NOKK- URRA DOLLARA FRAMLAG". Upp frá þessu þýddi Sium fyrir- skinanir og leiðbeiningar Hughs fyrir hina innfæddu. Og nú fór verkið líka að ganga betur. En sam- tímis því hlóðust upp skuldir. Þeg- ar Hugh hafði eytt öllu hermanna- kaupi sínu í byggingarefni, skrif- aði hann föður sínum eftirfarandi bréf, en hann er lögfræðingur í Kansas City: „Pabbi, ég er kominn af stað með svolítið hérna suður frá. Þú getur fengið að taka þátt í þpssu fyrir nokkurra dollara fram- lag“. Faðir hans sendi honum ekki aðeins „nokkra dollara", heldur sýndi hann ýmsum vinum og kunn- ingjum meðal starfsbræðra ogkaup- sýslumanna bréf Hughs og komst að því, að þeir vildu endilega fá að leggia eitthvað af mörkum. Og inn- an fjögurra mánaða var loltið að reisa litla skólahúsið og búa það húsgögnum og tækjum. Heildar- kostnaðurinn var 800 dollarar. Si- ÚRVAL um varð auðvitað aðalkennari skól- ans. Brátt var Hugh kominn af stað með allmargar fleiri skólabygging- ar. En skólabyggingarnar voru ekki eina viðfangsefni hans. í því sam- bandi hefur hann þessa skýringu fram að færa: „Ein þörfin virtist leiða aðra í ljós. Nú, hvað átti mað- ur að gera“? Er hann var til dæmis að reisa skóla í Ghelas, komst hann að því, að eina vatnsból þorpsins var í margra mílna fjarlægð. Þorps- búar urðu að bera allt sitt vatn í fötum yfir brattan fjallgarð. Hugh er að vísu enginn jarðfræð- ingur. En hann vissi samt, að enda þótt ekkert vatn virðist vera fyrir hendi á yfirborðinu, þá er samt oft um vatn að ræða, sé bara grafið nógu djúpt og á réttum stað. Einn slíkur staður, sem honum fannst vera rétti staðurinn til þess að grafa á, var við rætur risavaxins baobab- trés. Það gnæfði þarna upp úr al- gerri gróðurvana auðn, þarsemekki virtist nokkurt vatn að fá. Hugh fékk þorpsbúa til þess að bindast samtökum um að grafa þarna eftir vatni. Og hissa urðu þeir, þegar þeir rákust á gnægð tærs- kalds vatns á 30 feta dýpi. Og nú eru þorpsbú- ar stoltastir af brunninum sínum, að vísu að nýja, glæsilega skólan- um undanskildum. STAÐUR VONARINNAR. Snemma árs 1965, mánuði áður en Hugh átti að losna úr hernum og halda heimleiðis, tilkynnti hann föður sínum, að hann væri „kom- inn af stað með dálítið annað“. Hann sagðist hafa tekið á leigu lít-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.