Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 69

Úrval - 01.09.1970, Blaðsíða 69
BJÖRGUN Á ELLEFTU STUNDU 67 á lífi eða þá alls ekki. Hafið skilar aldrei neinum líkum úr austurátt, þ. e. með aðfallsstraumnum. SJÁVARFALLASTRAUMURINN BREYTIST Stephen Krameæ sagði móður sinni frá því, hvað gerzt hafði. Frá- sögn hans var sundurlaus, og hann talaði hægt: „Við Matt vorum í könnunarleiðangri," sagði hann, ,,og við sáum, að Diane sat uppi á sand- hól. Við spurðum, hvort hana lang- aði til að leita að rekavið, og hún var alveg til í það. Hana langaði til þess að finna skrýtna búta, sem hún ætlaði að nota við blómaskreyting- ar.“ Og að lokum voru þau öll komin út á sandeyrina, þar sem þéttum, hörðum sandinum hallar út í sjó- inn, unz eyrin fer í kaf. „Við ákváðum að fara að vaða,“ sagði Stephen. „Pabbi hafði sagt okkur, að við skyldum ekki synda þarna, og við ætluðum okkur það ekki. Við ætluðum bara að vaða. Við óð- um alllangt út eftir, þangað til vatnið náði okkur upp í hné. Öld- urnar komu úr báðum áttum, og þær voru svo sterkar, að þær lyftu okkur nokkra þumlunga frá botni og létu okkur svo síga mjúklega niður aftur. Þetta var svo furðu- legt. Okkur fannst það alveg stór- kostlegt, líkt og við værum að ganga á tunglinu. Við fórum svo- lítið lengra út, þangað til sjórinn náði okkur alveg upp í mitti. Og öldurnar lyftu okkur enn hærra og létu okkur svo síga enn lengra nið- ur. En svo sagði Diane, að það væri bezt, að við færum nú í land aft- ur.“ Næsta aldan lyfti þeim enn hærra, og þegar hún lét þau síga niður aft- ur, komust þau að því, að þau gátu ekki snert botninn. Þau voru komin á flot. Matthew Hikel var smávax- inn. Þau gættu þess að hafa hann á milli sín. Stephen synti rétt á undan honum og Diane á eftir. Di- ane kallaði til hans hvatningarorð- um. Þeim miðaði svolítið áfram í áttina til fjöruborðsins, fyrst einn metra, síðan tvo og jafnvel þrjá. Skyndilega fann Stephen, að fætur hans snertu steina. Hann klöngrað- ist áfram og skreið á höndum og fótum upp í sandinn. Svo sneri hann sér við og ætlaði að rétta hin- um hjálparhönd. En á nákvæmlega sama augnabliki náði straumurinn tangarhaldi á þeim Diane og Matt- hew og ýtti þeim frá landi. Stephen æpti: „Diane! Þér tekst það! Syntu, Matt!“ Hann óð út í sjóinn, en Diane hrópaði til hans ákveðinni röddu: „Snúðu við! Farðu og segðu pabba frá þessu. Flýttu þér Steve. . . . Náðu í hjálp!“ Hann sneri við á næsta augnabliki og þaut af stað. HIN LANGA BIÐ Lítill hópur hafði safnazt saman í fjörunni, líklega um 50 manns samtals. Þetta voru eyjarskeggjar, sem vissu, hvað væl neyðarflaut- unnar boðaði. Það var enginn galsi í mönnum, eins og oft vill verða, er einhverja voveiflega atburði ber að höndum yfir á meginlandinu. Þessir menn og þessar konur, af- komendur sjómanna og fiskimanna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.