Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 69

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 69
UMFERÐARSLYS ... 67 að koma í veg fyrir, að hann verði, eða Þegar. árekstur verður með því að auka líkur á því, að áreksturinn sé ekki lífshættulegur, eða Þegar árekstur er or'ðinn með því að auka líkurnar á því, að unnt sé að bjarga alvarlega særðu fólki, út úr flakinu og tryggja því skjóta læknishjálp. Þetta þriggja stiga kerfi má út- færa frekar með því að taka inn í það, að í hverju stigi eru þrír þættir: maðurinn, ökutækið og umhverfið. Og hvern þessara þátta má kljúfa niður í smærri einingar. Þátt mannsins má til dæmis kljúfa niður í bílstjóra, farþega, fótgangandi og hjólreiðamann. Þáttur ökutœkisins gæti skipzt eftir gerð þess, hraða og staðsetningu. í þátt umhverjisins mætti taka gerð vega og um hvaða svæði þeir liggja. Út úr því heildardæmi, sem yrði myndað, af innbyrðis tengslum allra þeirra þátta og stiga, sem hér hefur verið greint frá, mætti fá mjög ógn- vekjandi niðurstöður, eftir því að hverju athyglin beindist. Unnt er að brjóta hverja einstaka einingu dæmisins niður í smærri brot, eins og: tilviljanaráðstafanir, kostnaður við gagnráðstafanirnar o.s.frv. Út úr öllu þessu yrði mögu- legt að flokka tapið, sem beint eða óbeint er í tengslum við tilviljana- kenndu ástæðurnar, væntanlegan hagnað af viðkomandi gagnráðstöf- unum, þau svið þar sem aðgerðir og ábyrgð stjórnvalda skipta einhverju, hvar settar reglur hafa gildi, þekk- inguna á hverjum tíma og þau svið, þar sem frekari rannsókna er þörf. TILLAGAN Engin þjóð hefur skilning á öllum brotum og brotabrotum þessa heild- ardæmis. Þó hafa einstakar þjóðir einnig ólík hjá hinum ýmsu þjóðum. meiri þekkingu á sérgreindum þátt- um þess en aðrar. Tjóntilvikin eru Til dæmis eru dauðaslys fótgang- andi vegfarenda vegna bifreiða- slysa tvisvar sinnum fleiri í Japan og Þýzkalandi heldirr en í Banda- ríkjunum. Á hinn bóginn má líta til þess, að eftirlit rneð ölvun við akst- ur er alveg í molum í Bandaríkjun- um í samanburði við ýmis önnur lönd. Það er þess vegna mjög líklegt, að þegar reynsla og þekking hvers að- ila •— á hvaða þætti dæmisins sem er — er lögð saman við reynslu og þekkingu annarra aðila, verði færri gloppur í dæminu. Aðili, sem skortir þekkingu á einum þætti, getur feng- ið upplýsingar um hann frá öðrum. Og slík skilgreining á þekkingu er nauðsynleg til að geta afmarkað ákveðin rannsóknarsvið. Endanlegt takmark tillögunnar og framkvæmdar á henni væri að safna skipulega saman öllum upplýsingum frá aðildarþjóðunum um hvern ein- stakan þátt dæmisins. Þær upplýs- ingar um umferðaröryggisreglur og mismunandi gagnráðstafanir mundu mjög auðvelda aðildarþjóðunum að efla umferðaröryggi sitt. Það er ómetanlegt að geta ráðizt til atlögu á þessu sviði eftir sam- ræmdu heildarkerfi, því að fram að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.