Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 30
28
ÚRVAL
staðar á Vesturlöndum, því að laun
alls þorra giftra manna verða að
teljast mjög góð.
Það má bæta því við til þess að
forðast misskilning, að allir menn,
karlar ekki síður en konur, þrá
undir niðri að vera börn - bernsku-
árin eru sælutími leiks og draum-
óra, þegar hægt er að láta svo
margt eftir sér og njóta lífsins til
fulls. Barninu leyfist að vera sjálfs-
elskt og eigingjarnt og það er dekr-
að við það og því gefnar gjafir, án
þess að vænst sé endurgjalds.
Mörg stúlkan í mið- og hástétt-
um Bandaríkjanna er alin upp við
þann hugsunarhátt, að hún geti
haldið áfram að vera dekurbarn
allt sitt líf, að vísu með einu skil-
yrði — að hún giftist ,,góðum
manni“, það er manni, sem geti
komið í stað föður hennar. Henni
er sagt að þessi furðuvera, sem er
bæði eiginmaður og faðir, muni
gefa henni raunverulegt brúðuhús,
með raunverulegum húsgögnum og
eldavél, sem hægt er að elda á -
og siðast en ekki síst muni hann
gefa henni lifandi brúður — börn
— til að leika sér að. Henni er
snemma kennt að líta á sig sem
verðandi húsmóður og að sem slík
muni hún ..tilheyra11 eiginmanni
sínum á sama hátt og hún tilhevr-
ir Dehba sínum og mömmu. Hún
mnn ]á+a hann ráða í meiri há++ar
málum hvað sé henni fyrir bestu.
Oct Viv^ð ás+inni viðvíkur barf hún
''*°íns að f»ta bess að vera fallec.
VrncmiM blíð otf xmdircíp+in .—. í
°in” kvenles. —■ Þ& mun eie-
i’r^aðurinn elska hana einq n« urm-
komnir drengir elska uppkomnar
litlar stúlkur, en það gerist með al-
veg sérstökum hætti. Hún mun sem
sagt öðlast allt þetta og upplifa dá~
semdir kynlífsins í þokkabót.
Þeir, sem kynnu að halda að þessi
lýsing sé ýkt, þurfa ekki annað en
að opna sjónvarpið, þar sem þessi
dekur-húsmóðir er sífellt á skján-
um, dundandi við heimilisstörfin
sæl og glöð, því að hún er gift
manni, sem dáir hana og kemur al-
drei með aðfinnslur, að minnsta
kosti ekki alvarlegar. Það er sem
sé verið að lýsa kvengerð, sem er
i eðli sínu þannig, að hún þarfnast
sífellds dekurs og umhyggju til
þess að geta verið hamingjusöm, að
ekki sé minnst á að maður hennar
eða unnusti verða stöðugt að moka
í hana gjöfum, svo sem fötum,
skartgripum, bílum og þess háttar.
En þrátt fyrir þetta verð ég að
viðurkenna, að konur, sem eru svo
hepunar að eignast góða. ástríka og
örláta eiginmenn, sem leyfa þeim
að lifa í sæluveröld barnsins, eru
vissulega öfundsverðar. Það er til-
gansslaust að neita þeirri staðrevnd,
að hinn raunverulegi heimur —
heimur karlmannsins — er fullur
af striti og stríði. Það er ekkert
gaman að lifa í honum. Vinna er
ekki leikur. Hver kona — eða iafn-
vel karlmaður — sem á kost á bv{
að skinta á leiðinlegri vinnn o"
friáisri, öruggri tilveru, hlýtur
v°Iia hið síðarnefnda.
En eins og nú háttar til í þióð-
félaginu, eru ekki miklir möguleik-
ar fvrir ungar stúlkur yfirleitt til
að hreppa hlutskipti dekurbarnsins