Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 84

Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 84
82 ÚRVAL hlýtur að hafa verið íorystudýrið og faðir ylfinganna. Hin dýrin, úlf- ur og úlfynja, komu tvisvar í heim- sókn en sitt í hvort skiptið, og í annað skiptið kom úlfynjan með eitthvað lítið og loðið — ef til vill ungan héra — að greninu. Það var í eina skiptið á þessum fjórum dög- um, sem ég sá fæðu berast; ég get aðeins látið mér detta í hug, að ylfingarnir hafi verið fóðraðir með því. sem fullorðnu dýrin ældu upp handa þeim inni í greninu. í öll skiptin, sem ylfingarnir léku sér, var forystudýrið faðir þeirra viðstatt. Hann lá þarna, ósköp þjáður á svipinn og varð ekki bet- ur séð en að honum leiddist, með- an ylfingarnir þeyttust yfir hann og kringum hann. Þeir léku sér að því að þykjast ráðast á skottið á honum og eyrun, þar til hann stóðst ekki mátið lengur og færði sig ögn til, en ylfingarnir fylgdu fljótt eft- ir og héldu baráttunni áfram. Einn ylfinganna var mest áber- andi. Hann var greinilega stærstur þeirra, dökk, lítil frekja, sem greini lega kaus fremur að erta og mis- þyrma systkinum sínum en glíma við útanga föður síns. Hvað eftir annað læsti þetta litla kvikindi skoltunum í systkini sín og herti að af öllum kröftum, svo veinin í fórnarlambinu náði alla leið til mín. Og það varð ekki fyrr en pápi gamli rak í hann löppina, að hann lét deigan síga og sleppti fórnar- lambinu. Þess i stað læsti hann kjaftinum í fót flokksforingjans. Þá kippti fullvaxna dýrið að sér hramminum, sennilega vegna sárs- auka, en ylfingurinn réðist þá þeg- ar í stað á annað systkini sitt. Ég sá með sjónaukanum, að framferði afkomandans íór sífellt meir í taug- ar föðursins. Að morgni fjórða dagsins gerð- ist nokkuð skelfilegt. Ylfingurinn hafði náð taki á öðru fórnarlambi sínu, þannig að skrækirnir og skelf- ingarvælið bárust langar leiðir. Þá reis stóri úlfurinn á fætur, læsti skoltunum utan um litla óargadýr- ið og hristi það harkalega. Það heyrðist eitt stutt, skerandi vein og hinir ylfingarnir hentust inn í gren- ið. Stóri úlfurinn lagði litla lífvana hræið frá sér á jörðina, sleikti út um með viðbjóðssvip, eins og til að losna við hárin, sem loddu við tunguna. Úlfynjan kom fram úr greninu, þefaði af ylfingshræinu, síðan af trýni maka síns, og ég gat ekki betur séð en hún liti dapurlega í átt til sjóndeildarhringsins, áður en hún skreið inn í grenið. Stóri úlfur stóð upp, teygði letilega úr sér og stökk síðan úr augsýn, bak við runnana. Ég sá ekki meira af þess- um úlfum. En nú vissi ég að þær kringum- síæður voru til, þar sem úlfur gat drepið afkvæmi sitt; þar sem Bóbó gæti ef til vill ráðist á telpurnar. Mér fannst þetta allt saman svo viðbióðslegt, svo andstyggilegt, að é<? gaf mér ekki tíma til að staldra við og íhuga það sem ég hafði séð. Tilrauninni var lokið, áhættan var of mikil. Bóbó yrði að fara í dýra- garð. VARF.HRIN KYNNING. Það var síðla dags, er ég ók landróvernum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.