Úrval - 01.09.1975, Page 176

Úrval - 01.09.1975, Page 176
174 Ú.RVAL mun styttast aftur, þegar geimferð- inni er lokið. Það er alltaf eitthvað að bila í geimstöðinni: Öryggi í myndavél springur, vatnsrör stíflast, sjónauk- ar bila. Þegar slík bilun kemur fyrir, fær stjórnstöðin málin til úr- lausnar og hún sendir síðan geim- förunum fyrirmæli um hvernig unnið skuli að viðgerðinni. Senn hefur þessi áhöfn lokið ætlunarverki sínu. Önnur bíður reiðubúin á skotpallinum á Cana- veralhöfða. Geimfararnir koma filmum, og blóð- og þvagsýnum fyrir í geimferjunni. Þeir slökkva ljósin og stöðva loftræstingakerf- ið, alveg eins og þeir væru að yfir- gefa sumarbústað, sem vinir ættu að taka við, eins og Weitz komst að orði. Þeir losa geimferjuna frá og stefna til jarðar. Hinn 22. júní lenda þeir á sjónum um 1500 km frá San Diego. Allt hefur gengið nákvæmlega samkvæmt áætlun. Þeir hafa verið 28 daga á lofti, tekið 25.600 myndir af sólinni og 7400 jarðmyndir. Þeir hafa aflað ógrynni upplýsinga, sérstaklega varðandi sólina. Foringi næstu áhafnar er Alan I. Bean, en Jack R. Lausma og Owen Garriott eru flugmenn. Geimferjan flytur, auk áhafnarinnar, tvö síli, 50 egg, sex mýs, 720 flugulirfur oa tvær kóngulær, og er ætlunin að rannsaka þróun þessara dýra í þyngdarleysinu. Geimferjunni er skotið á loft og er brátt komin á braut umhverfis jörðu. Áður en langt um líður er áhöfnin komin heil á húfi í geim- stöðina og er önnum kafin við að kveikja á ljósum og setja loftræst- ingakerfi í gang. En eftir nokkra stund fara mennirnir að finna til lasleika, sem hrjáð hefur fjölda bandarískra geimfara, og þeim geng- ur illa að flytja birgðir úr ferjunni í stöðina. Það óhapp vill líka til, að rafeindabúnaður, sem sér um að eðlilegt ástand ríki í geymunum, þar sem mýsnar og lirfurnar eru hafðar, bilar með þeim afleiðing- um, að báðar þessar tegundir deyja og eru tilraunir með þær þar með úr sögunni. Þegar nýja áhöfnin hefur verið 5 daga á lofti, fer mönnunum að batna og störf eru hafin af fullum kraftk Um miðjan ágúst er svo komið, að geimfararnir, sem í fyrstu voru svifaseinir og á eftir áætlun, eru farnir að reka á eftir stjórn- stöðinni um verkefni. Læknar, sem athuga heilsufar áhafnarinnar eftir 40 daga komast að þeirri niður- stöðu, að líkamlegar breytingar hafi stöðvast. Síðari áhöfnin notfærir sér reynslu hinnar fyrstu — það er nauðsynlegt að gera meiri líkams- æfingar, helst klukkustund á dag. En verði ekki vart frekari líkam- legra breytinga, er óhætt að full- yrða, að þessi áhöfn hefur sannað getu manna til að hafast við í geimnum í mjög langan tíma. Eftir 59 daga veru í geimstöðinni, sem er nýtt met, flytja geimfararn- ir sig inn í ferjuna og búast til brottfarar. Bean er við stjórn á heimleiðinni. Geimferjan lendir skammt frá San Diego 25. septem- ber, örstutt frá áætluðum lending- arstað. Afrek geimfaranna fer iangt fram
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.