Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 63

Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 63
JÖRÐIN UPPTEKIN 61 punkti þróunarinnar. En nú, sem ætíð, erum við óaðskiljanleg frá móður jörð, og frá öðrum lífverum, sem hafa fylgt okkur á ferðinni um tímann og hafa breyst ásamt okkur. Við erum bundin hvert öðru og háð hvert öðru og þessari jörð, sem er sameign okkar, og við skul- um einnig gera framtíðina að sam- eign okkar. Stærsta vandamálið í dag, það sem er efst á blaði og undirrót flestra annarra vandamála, er hin óhugnanlega aukning farþega um borð í geimfarinu litla, sem er heim- ili okkar í veröldinni. Það er álitið að íbúar jarðar hafi árið 8000 fyrir Krist verið sam- tals fimm milljónir. Um 1650, eða 9650 árum síðar, var fjöldinn um það bil 500 milljónir. En aðeins tvö hundi'uð árum síðar, árið 1850, var fólksfjöldinn orðinn einn millj- arður, og á næstu 80 árum þar á eftir, til ársins 1930, tvöfaldaðist hann og var orðinn tveir milljarð- ar. í dag eru milli þrír og fjórir milljarðar manna á jörðinni, og sá fjöldi mun tvöfaldast á aðeins 35 árum. Með öðrum orðum: 4% af því fólki, sem lifað hefur á jörð- inni síðan mannkynið varð fyrst til lifir í dag og krefst fæðu, klæða og húsaskjóls. Við nálgumst óðfluga þann dag, sem tilkynna verður að .jörðin sé fullsetin. Þurrkarnir, sem um þessar mund- ir herja á Afríku, hafa þegar leitt til umfangsmeiri hungursneyðar en áður hefur þekkst. Og í fyrsta sinn í hálfa öld er ekkert land í heim- inum aflögufært með matvæli fyrir hungrandi mannfjölda. Hvergi eru þær birgðir, sem gætu svo mikið sem dregið úr hörmungunum, sem ganga yfir Afríku. Ef svipaðir þurrkar myndu verða í Suður- Ameríku, Sovétríkjunum eða Kína, myndi mannkyn allt á skömmum tíma standa á barmi hungursneyð- ar. Ekkert hinna auðugu iðnaðar- landa getur staðið aðgerðarlaust gegn þessu kreppuástandi, ekki heldur Bandaríkin. í Bandaríkjun- um var íbúafjöldinn aldamótaárið 76 milljónir, en árið 1950 orðinn 152 milljónir og árið 1970 var hann 205 milljónir. Sumir álíta að aukn- ingin sé nú í hámarki því íbúum hefur aðeins fjölgað um 1,1% á ári, en það er ekki rétt. Að vísu eru barnsfæðingar 1,6% færri en dauðsföll sem eru aðeins 0,9%. Þýð- ingarmikið atriði í sambandi við fólksfjölgunarsprenginguna er fjöldi barna, og um það bil einn þriðji hluti íbúa Bandaríkjanna er nú yngri en 15 ára. Það þýðir að á næstu áratugum mun fæðingum að öllum líkindum fjölga mjög mikið. Þessi hömlulausa fjölgun getur ekki haldið áfram. Hvað sem við gerum, eða látum ógert, verð- ur hún stöðvuð fyrr eða síðar. Spurningin er aðeins hvort við sjálf eigum að stöðva þessa þróun á yf- irvegaðan og skipulegan hátt, eða hvort við eigum að láta skeika að sköpuðu uns ógæfan skellur yfir okkur og leysir málið á sinn hátt. Hvers er krafist af okkur? Ég held að við verðum að láta af þeirri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað: 8-9. hefti (01.09.1975)
https://timarit.is/issue/435397

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8-9. hefti (01.09.1975)

Aðgerðir: