Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 102

Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL Roland beinir bílljósunum að hurðum og gluggum, en hvergi sést brotin rúða. í sama bili og hann kemur aftur út á þjóðveginn, tek- ur hann eftir gulum bíl, sem er að aka frá krá handan við veginn. Enginn nema þjálfaður lögreglu- maður hefði séð neitt athugavert við þennan bíl, en þegar hann beyg- ir inn á akbrautina, tekur hann á sig grunsamlega mikinn hnykk. Lögreglumaðurinn á að fara af vaktinni eftir tíu mínútur, en samt fer hann ósjálfrátt að veita gula bílnum eftirför, þó að akstur hans virðist eðlilegur og hraðinn hóf- legur. Allt í einu kemur annar bíll á móti — og guli bíllinn beygir til vinstri, beint í veg fyrir hann. Ro- land kveikir á rauða blikkljósinu til þess að reyna að koma í veg fyrir það sem er í þann veginn að gerast. Hann stirðnar upp þegar bíllinn,, sem kemur á móti beygir skyndilega yfir á hægri vegarbrún og kemst rétt hjá árekstri þótt mjóu muni. Roland tekur eftir því að það eru börn í aftursæti þessa bíls. Guli bíllinn heldur áfram eins og ekkert hafi í skorist og er aftur kominn inn á rétta akbraut. Það líður enn góð stund þar til öku- maðurinn hægir ferðina og hlýðir stöðvunarmerkinu. Þegar Roland opnar bílinn leggur á móti honum megnan áfengisþef. Lögreglumaður- inn er kurteis en þó ákveðinn, þeg- ar hann biður bílstjórann að sýna sér ökuskírteinið. Tnnan fárra mínútna hefur Ro- Jand handtekið ökumanninn fyrir ölvun við akstur. Hann læsir gula bílnum, færir sökudólginn yfir í lögreglubílinn og heldur aftur af stað. Það verður bið á því að hann komist heim. því að hann þarf að fylgja þessu máli eftir, taka skýrslu og rannsaka allar aðstæður. Þegar komið er á lögreglustöð- ina, er ökumanninum skýrt frá því, að hann hafi tveggja stunda frest til að ákveða hvort hann vilji gang- ast undir blásturspróf. Ef hann neitar missir hann ökuréttindin í sex mánuði, en ef hann samþykkir getur niðurstaðan ýmist orðið til að sakfella hann eða sýkna. Maður- inn er loðmæltur, en getur þó gert sig skiljanlegan. Hann segist ekk- ert vilja aðhafast, fyrr en hann hafi náð fundi lögfræðings. Roland kinkar kolli og biður ann- an lögreglumann að gæta fangans. Síðan gengur hann að vél, sem er tengd tölvu í aðalstöðvunum. Hann sendir nafn og fæðingardag ölvaða bílstjórans og svarið lætur ekki á sér standa: Maðurinn hefur marg- sinnis gerst brotlegur við umferðar- lög, síðasta brotið er ekki ársgam- alt, en þá var hann kærður fyrir að aka drukkinn. Lögreglumaður- inn er ánægður — hann hefur los- að umferðina við hættulegan drykkjumann. Það er komið fram yfir miðnætti, þegar lögfræðingur ökumannsins til kynnir, að skjólstæðingur hans muni gangast undir blástursprófið. Próf- ið leiðir í ljós, að maðurinn er mik- ið drukkinn, annað ölvunarbrot hans á tíu árum, en við slíku eru þung viðurlög samkvæmt lögum New York ríkis. Þegar honum verð- ur lióst, að hann er kominn í al- varlega klípu, gerist hann viðskota-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.