Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 49

Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 49
AÐ GERA FYLKIÐ LÍFVÆNLEGT 47 „Þetta er sannleikur. Nýlega fór ég í tveggja tíma göngu um þjóðgarð- inn „Olnbogi djöfulsins“ í Oregon- fylki. Þar var fullt af fólki, en við fundum samt aðeins einn vindl- ingsstubb, eitt snifsi úr pappírs- þurrku og eina flöskuhettu!“ Jákvætt viðhorf almennings í Oregon til umhverfisverndar og áhrifamáttur hans á því sviði eru mjög athyglisverð. Meðan Alfred A. Hampson, lögfræðingur í Portland í Oregonfylki, var á ferðalagi í Evrópu, hreifst hann af því, að í mörgum löndum voru engin aug- lýsingaskilti meðfram þjóðvegun- um. Þegar hann kom heim, spurði hann: „Hvers vegna þörfnumst við þeirra hér heima?“ Upp frá þess- ari spurningu hans spratt svo „Ráð til verndar ferðamannaréttindum“, en það berst fyrir því, að bannað verði með lögum að hafa auglýs- ingaskilti meðfram þjóðvegum Oregonfylkis. Árangurinn af þeirri baráttu varð, að lög voru samþykkt, sem kveða svo á um, að 3600 aug- lýsingaskilti við þjóðvegi fylkisins skuli fjarlægð fyrir árslok. Don Willner átti sér stórkostleg- an draum eins og þeir Chambers og Hampson. Hann vildi, að nokkrar af hinum „ósnortnu" ám Oregon- fylkis yrðu verndaðar í hinni ósnortnu mynd sinni, straumhörð fljót með iðuköstum, sem fossa um gljúfur óbyggðanna. Sem fylkis- þingmaður fór hann fram á það við fylkisþingið árin 1967 og 1968, að vissir kaflar ánna yrðu yfirlýstir sem verndarsvæði vegna náttúru- fegurðar sinnar. Þegar fylkisþingið setti sig gegn áætlun hans, sneri hann sér til fólksins árið 1970 og átti frumkvæðið að fjöldahreyfingu þess, sem gerði það að verkum, að úrskurði fylkisþingsins fékkst hnekkt og uppástunga hans var samþykkt með 2 atkvæðum gegn hverju einu. Yfir 500 mílur af ám fylkisins hafa þannig hlotið vernd nú þegar, öll Minaáin og hlutar ánna Rogue, Illinois, Sandy, De- schutes, Owyhee og John Day. Hin stórfenglega strandlengja Oregonfylkis hefur einnig verið friðuð. í mótsetningu við Kalifor- níu, þar sem þrír fjórðu hlutar strandlengjunnar ofan aðfallsmarka eru lokaðir almenningi, er gervöll strandlengja Oregonfylkis, 262 míl- ur að lengd, opin almenningi allt upp að gróðurlínu, jafnvel einnig fyrir framan húseignir við strönd- ina. Þetta tryggir ótakmarkað leik- rými í þurrum sandi fyrir allan al- menning. Tveir fylkisstjórar gerðu þetta mögulegt. Sá fyrri, Oswald West að nafni, lýsti yfir þvj árið 1913, að strandlengjan væri „almennings- umferðarsvæði“. Hann lagði þann- ig bann við hefðbundnum rétti hús- eigenda til að girða af einkalóðir við ströndina alveg niður að aðfalls- mörkum. Og þegar bílahóteleigandi einn hélt því fram árið 1946, að hann ætti strandsvæðið fyrir fram- an bílahótel sitt, allt niður að að- fallsmörkum og girti það af fyrir gesti sína, lagði Tom Lawson Mc- Call fylkisstjóri sig allan fram til þess að knýja fram lagasetningu, sem bannaði mannvirki neðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.