Úrval - 01.09.1975, Page 41
HINN ÓGLEYMANLEGI „SVARTI-JACK“ ... 39
riffli eftir tvær til þrjár vikur.“ minnsta hlut eSa skemmið hann,
Og við höfðum verið hermenn í sex glatið þið réttinum til launa.“
mánuði samfleytt. Við gátum ekki Þögn.
trúað okkar eigin eyrum. „Og þetta,“ sagði Svarti-Jack að
^Þetta er Taylor höfuðsmaður, lokum, „er Ramsey major, sem er
iæknir ykkar,“ sagði Svarti-Jack og æðsti undirmaður minn. Hann er
benti á yfirmann, sem setti sig óð- eins ákveðinn í því og ég að leggja
ar í bísperrta hermannastellingu. af stað með bardagahæft herfylki,
„Ég hef gefið honum fyrirmæli um, þegar við höldum úr landi. Ef þið
að hver hermaður, sem gefur sig viljið eiga náðuga daga, skuluð þið
fram við hann og segist vera veik- hypja ykkur burt úr mínu herfylki!“
ur, skuli sendur í annað herfylki. Þetta var bara kynningin. Við
Ég vil ekki neina aumingja í þessu tilheyrðum ekki íastahernum, held-
herfylki." ur vorum við borgarar, sem höfðu
Á okkur sást engin svipbreyting, boðið sig fram til herþjónustu, eftir
þegar Svarti-Jack hélt áfram máli að stríðið braust út. Og við vorum
sinu. „Birgðastjórinn okkar, Pryde stórhneykslaðir. Svarti-Jack til-
höfuðsmaður, mun afhenda ykkur heyrði fastahernum, og hann hafði
útbúnað ykkar. Ef þið týnið hinum fyrst fengið smjörþefinn af stríði