Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 61

Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 61
MAÐURINN GEGN VÉLUNUM 59 urðu að eyða gífurlegum fjárupp- hæðum. Hinn raunverulega harmleik menningar okkar held ég' að megi túlka þannig: Á nítjándu öld var einn guð sem tilbeðinn var meir en nokkuð annað, það voru vísind- in. Og vísindin voru öflug því all- ar uppgötvanir þeirra þýddu mikl- ar framfarir. Með þeim var ekki reynt að leysa grundvallarvanda- mál, og sem afsökun fyrir því var sagt að vísindin væru enn ung og vandamálin yrðu leyst á tuttugustu öldinni. í dag þekkjum við takmarkanir vísindanna. Áður trúðum við því að þegar vísindin hefðu náð mark- miði sínu, myndum við einnig skilja mannsandann, en svo rann það upp fyrir okkur að afstaða mannsins til sjálfs sín er í nánum tengslum við mótun hans, og það er alger- lega óskylt vísindunum. Vísindin geta gert allt fyrir manninn, nema að móta hann. Það sem jafnan hefur mótað manninn eru ákveðnar hugmyndir um per- sónu hans, munstur sem leitað er eftir. Við sjáum þetta greinilega í þeim löndum þar sem mótunaráhrif fólks eru mikil. Tungumálin hafa sérstakt orð yfir þetta. Hugtakið „gentleman" í Englandi á engan sinn líka í Evrópu. Fyrr meir not- uðu spánverjar orðið „caballero“, fvrirmyndarmaðurinn, sem þeir settu sér að markmiði, og það leiddi til þess að þjóðin mótaðist og Spánn varð stórveldi. Að mínu áliti er nú hlutverk mannkynsins að komast að því hvernig er unnt að móta fólk og við vitum að það geta vísindin ekki gert fyrir okkur. Þess vegna á æsk- an við vandamál að stríða, þess vegna gerir hún uppreisn gegn til- raunum vísindanna til að stjórna manninum. Á meðan þessi mann- legu vandamál eru óleyst verður ekkert blómaskeið menningarinnar. Sem sakir standa væri mögu- leiki fyrir ákveðið blómaskeið í Rússlandi og Kína, því báðar þjóð- irnar hafa komið sér upp hugmynd um manninn. Rússneska orðið „bol- sjevik“ hefur sama áhrifamátt og orðið „gentleman". Hvort sem þessi manngerð er raunveruleg eða ímynduð, þá er hún ríkjandi í hugs- un Sovétþjóðanna. Samsvarandi þörf hefur ekki verið fullnægt á vesturlöndum, og það álít ég að sé mesta vandamál okkar. — Þér hafið skrifað að vestræn menning stefni að endalokum sín- um. Hvaða hugmyndir gerið þér yður um framtíðina? Það er ekki menning mannsins heldur menning vélanna sem stefn- ir að endalokum sínum. Vélarnar stjórna heiminum og þegar valda- kerfi þeirra er einu sinni skipu- lagt fer öll fjármyndun. jafnvel í kommúnistalöndunum, til þess að afla fleiri véla. Það er með öðrum orðum: Maðurinn gegn vélinni. Það er engum vafa undirorpið að okkar menningarskeið, sem hefst með Napoleon á kreppu yfir höfði sér. ☆
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.