Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 142

Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 142
140 ÚRVAL ið fyrir undir röngu tilvitnunar- númeri og á þann hátt á rangri hillu þegar árið 1830. Þessi bókar- bindi, sem nú eru þekkt undir nafninu „Madrid Codex“ eru um 700 síður og bætast því við hinar 0000 síður minnisatriða og teikn- inga Leonardos. SKRIÐDREKAR OG SILKI. Hin- ar umræddu 19 bækur gefa okkur fágæta innsýn í hugsanagang Leo- nardos og fjölbreytileika. Sem dæmi má nefna, að enda þótt hann kall- r.ði stríð „hámark skepnuskapar“, starfaði hann mestallt lífið að hernaðartækni, fyrst hjá hertogan- um Ludovico, síðar hjá Cesare Bor- gia, sem þá var ráðamaður yfir mestallri mið-ftaiíu. Fyrir herferð- ir þeirra fann hann upp — að minnsta kosti á pappírunum nokkur voðastríðsvopn, eins og til dæmis „skriðdrekann", sem knúinn var áfram með „innbyggðu fót- gönguliði“; stríðsvagna með hvöss- um sveðjum, sem stóðu út frá hjól- unum og snerust með þeim; marg- hleypar hríðskotabyssur. Hann spáði fyrir um kafbáta á sinn ein- stæða og snilldarlega hátt og sömu- leiðis tvesgia þrepa eldflaugar, sem hann kallaði „örvaskotpílu". Samt er allt gott um þessar 800 vélateikningar að segja. Markmið þeirra var að gera manninum lífið auðveldara. Er við veitum þeim at- hvgli, liggur við að keðju- og gíra- skröltið heyrist. Þarna eru vélar til að bryna saumnálar, saga iárn- bita, mæla rakastig andrúmslofts- ins. spinna silki og hakka kjöt. Áhald, sem kælir loft með vatni er trúlega fyrsta ioftkælikerfi heims- ins. Kranar, klukkur, speglar — hvað getur ykkur dottið í hug? Leonardo átti það allt. En það, sem háði Leonardo í flestum tækniuppfinningum hans, var skortur á frum-hreyfiorku. Hann kunni skil á orkugjöfum svo sem vöðvaafli, vindum, vatni og þyngdarlögmáli. Reyndar fann hann upp „hestlausan vagn“, fyrstu bif- reiðina. Hún var knúinn áfram með röðum af spenntum bogum. En hver hefði nennt að trekkja upp þessa vél eftir hver þrjú fet? Án sprengi- hreyfils. gufuvélar og rafmagns var Leonardo ókleift að ganga lengra. Þvert móti því, sem þá var tíska, lét Leonardo sig ekki muna um að skíta sig svolítið út til að komast að meginatriðum. Hann vissi vel hvað það var að „dvelja heilar næt- ur í félagi við uppgrafin, grind- horuð mannslík, sem voru hræði leg á að líta“. „É’g hef krufið meira en 30 lík,“ segir hann á einum stað. Hann lagði stund á líffærifræði, rétt eins og hann lagði fyrir sig augn- fræði og fjarvídd, til að bæta mál- aralist sina. Mannverur skyldu rétt túlkaðar í málaralist, ekki sem „hnetukörfur" heldur eins og mað- urinn er í rauninni. Rannsóknir hans færðu honum heim levndar- dóminn um lífið sjálft og beindu áhuga hans mjög að líffærum og starfsemi þeirra. Hvernig 0etur augað séð og móðurkviður frjóvg- ast? Teikningar hans af hjarta og fóstri marka tímamót í sögu lækn- isfræðinnar. MANNLEG TILFINNING. „Stú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.