Úrval - 01.09.1975, Side 17

Úrval - 01.09.1975, Side 17
MISTÖK NÚTÍMA BYGGINGARLISTAR 15 verið möguleg í Jþéttbýlum borgum hingað til, haía íætt af sér hug- myndir og haldið lífi í þeim og að án joessa er það mögulegt, að ekki hefðu orðið til neinar listir eða vísindi, engin heimspeki, engar bókmenntir, ekkert stjórnmálalegt lýðræði. En er þetta enn sannleik- ur, og mun það halda áfram að vera sannleikur í framtíðinni? Það er augljóst mál, að rafeinda- fjarskiptakerfi þau, sem eru nú í almennri notkun í þróuðum þjóð- félögum, hafa gert ýmis náin sam- skipti óþörf. Forráðamenn banka okkar og tryggingarfélaga munu koma auga á það mjög bráðlega, að þeir eyða miklu fé til einskis með því að reisa risavaxnar aðalstöðvar í miðborgunum á fokdýrum lóðum, þar eð þeir þarfnast ekki annars í miðborginni en lítils skrifstofuhús- næðis fyrir þann hluta starfsliðsins, sem tekur stefnumarkandi ákvarð- anir í rekstrinum, og svo símasam- bands, sem tengir þá skrifstofu við „upplýsingamiðstöð", sem gæti vel verið staðsett langt úti í Mojave- eyðimörkinni. Það er sífellt að verða einfald- ara að eiga samskipti og mynda tengsl án þess að vera nálægt þeim, sem maður á samskipti eða myndar tengsl við. Það er miklu þægilegra að gera innkaup með hjálp sjón- varpskerfis en með því að ryðjast í gegnum mannfjöldann í risakjör- búðunum. Það er miklu skemmti- legra og meira áhugavekjandi að horfa á vel gerðan fræðsluþátt í sjónvarpinu en að sitja í óþægilegri skólastofu eða fyrirlestrarsal. Jafn- vel sjúkdómsgreiningar eru nú sums staðar gerðar með g'óðum árangri með hjálp lokaðs sjónvarps- kerfis. Þetta þýðir auðvitað, að það er þegar farið að draga úr áherslu á samþjöppun valds, fjármagns, stjórn unar og þjónustu og fer sívaxandi. Aðeins þeir, sem eru mjög ríkir eða mjög fátækir, lokast inni í borg- um nútímans, hinir flugríku, vegna þess að þeir vilja ekki sleppa því stöðutákni, sem toppíbúð í háhýsum er, en erfitt er að verða sér úti um slíkt stöðutákn í einnar hæðar ein- býlishúsum í úthverfunum, og hin- ir sárafátæku, vegna þess að þeir hafa ekki efni á að flytja burt úr fátækrahverfum örvæntingarinnar. Brátt mun meiri hluti íbúa iðnað- arríkjanna búa í risavöxnum út- hverfum, sem tengd eru með hjálp rafeindafjarskipta við menntunar- og menningarmiðstöðvar og einnig vinnustaði. Gömlu hverfin í mið- borgunum verða líklega aðeins sýn- ingarstaðir fyrir skemmtiferðamenn líkt og bæirnir Siena á Ítalíu og Carcassonne í Frakklandi og hinir brjálæðislegu kastalar Lúðvíks kon- ungs af Bæjaralandi, staðir, sem út- hverfabúar heimsækja í skoðunar- ferðum með leiðbeiningar á segul- bandi að leiðarljósi. Ég veit ekki, hvort við kærum okkur um að búa í slíku landi, en ég efast um, að við eigum margra kosta völ í því efni. Allt, sem er að gerast í heimi veruleikans, and- stætt því sem gerist í mótsagna- kenndum hugmyndaheimi þeim, sem skapaður hefur verið í arki- tektaskólum, þróast nú í átt til slíks samfélags. Og þar eð atkvæðin er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.