Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 10

Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 10
8 TJRVAL allar ár og vötn voru full af fiski. Indíánar reistu tjöld sín í grennd við heimili hans. Þetta var dýrð- legur staður til að alast upp á. Hvílík breyting með einni kyn- slóð. Ég sé ekkert dádýr nærri bænum okkar. Skógurinn hefur verið felldur. Indíánarnir bjuggu á afmörkuðu svæði. Villiendur og fiskar sáust varla. Ég öfundaði föð- ur minn af frumbyggjalífi sínu; en mín kynslóð hafði annað í stað- inn — bíla, flugvélar, síma og þús- undir vísindauppfinninga. Ennþá gat maður komist í snertingu við náttúruna með því að ferðast lengra vestur á bóginn. Ég lærði að aka 11 ára og fljúga tvítugur. É'g gerði flugið að at- vinnu minni. Flugið sameinaði, án sýnilegra erfiðleika, þá þætti sem ég dáði mest, vísindi og útilíf. Vís- indin báru mig yfir óbyggðir, sem föður minn hafði aldrei dreymt um. Ég kynntist landafræðinni frá nýju sjónarhorni. Ég sá hreindýra- hjarðir á heimskautasvæðum, fíla- hjarðir á sléttum Afríku. Fyrir neðan mig voru frumskógar Nýju Gíneu, fjallstindar Himalaya og hitabeltiseyjar Kyrrahafsins eins og stjörnuleiftur — allt skoðað gegn- um sjóngler vísindanna. Með gífurlegri vinnu þúsunda karla og kvenna hefur flugtæknin tekið stórstígum framförum. Á ævi minni hef ég orðið vitni að Kitty Hawk flugi Wright bræðranna og mönnuðu geimflugi, og enn sér ekki fyrir endann á vísindaþróun- inni. Við látum okkur dreyma um að geysast um vetrarbrautir, á gama hátt og forfeður okkar létu sig dreyma um að líkja eftir flugi fuglanna. Möguleikar framþróunar, á öllum sviðum vísinda, eru svo miklir að við getum á engan hátt gert okkur þá í hugarlund. Mér finnst ljómi vísindanna svo skær að aðeins sé hægt að skoða hann sem endurkast lífsins; og lífið fær- ir mann aftur til náttúrunnar. í fyrstu efaðist ég um að þróun- in hefði nokkuð gott í för með sér. Þau ár sem ég var flugmaður sá ég landsvæðin fyrir neðan mig breyta svip. Rótarstubbar voru þar, sem áður hafði verið skógur. Sund- urskornar mýrar; uppþornaðar sléttur, endalausir vegir og hrað- brautir, svo vítt sem augað eygði. Ég sá krossgötur verða að þorpum, þorp að bæjum, bæi að borgum. Óbyggðirnar hurfu og villtum dýr- um var útrýmt. VAXANDI ÞÉTTBÝLI. Vitan- lega urðu óbyggðirnar að hörfa eftir því sem siðmenningin þróað- ist, en ég áleit aldrei mögulegt að þær hyrfu algerlega. Heimurinn sýndist svo stór að ég hafði reikn- að með að hlutar hans myndu hald- ast óbreyttir, en þó aðgengilegir. Hefði ég átt að velja, hefði ég ekki skipt á furðuverkum móður náttúru fyrir öll vísindaleikföng nú- tímans. Var ekki yfirborð jarðar minnar meira virði en hraðaaukn- ing farartækja, og heimsóknir til tunglsins og Mars? Ef manndómsár mín væru að hefiast núna, kysi ég mér starf, þar sem ég væri í nánari snertingu við náttúruna en vísindin. Á þes=u eiga einstaklingar ennþá kos+, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.