Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 121

Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 121
HUNDURINN HENNAR FRU DONOVAN 119 á mér. Það var eitthvað virðulegt við hann, eitthvað sem snart mig, þar sem hann sat þarna og horfði á mig, rólegur, fullur trúnaðar- trausts og óhræddur. „Ég þykist vita, að þú viljir binda enda á þjáningar hans undir eins,“ sagði Halliday. Ég hugsaði mig um smástund, en strauk ennþá um kollinn á hvutta og klóraði honum bak við eyrun. „Já, ég verð víst að gera það. Það er víst það eina, sem hægt er að gera. En heldurðu að þú viljir ekki opna dyrnar alveg, svo ég geti skoð- að hann almennilega?" Þegar ég fékk betri skímu, sá ég að tennurnar voru heilar og skrokks byggingin í góðu lagi. Ég hlustaði hann, og meðan ég hlustaði á sterk- an en hægan hjartsláttinn, lagði hundurinn aftur loppuna á hand- legg mér. „Ég skal segja þér það, Halli- day að í þessari beinaskjóðu er góður og heilbrigður hundur. Ég vildi bara að ég vissi, hvernig ég gæti læknað hann og komið honum í góðar hendur.“ í sama bili upp- götvaði ég steinkolsaugu, sem störðu áfjáð yfir öxlina á Halliday. For- vitnin bar frú Donovan ofurliði sem fyrr. É'g hélt áfram í samræðutón, eins og' ég væri að tala við Halli- day, en hefði ekki séð frú Donovan. „Þessi hundur þyrfti fyrst og fremst að fá ærlegan þvott með góðu sjampói, og síðan langvarandi meðhöndlún og stöðuga inngjöf af verulega krassandi kraftaverka- dufti.“ Halliday starði á mig, eins og hann héldi helst að ég væri kom- inn á sama stig og eigandi hunds- ins og móðir hans. „En hvar er slíkt að finna?“ hélt ég áfram. „Ég meina eitthvað nógu sterkt?“ Svo andvarpaði ég og bætti við: „Nú, jæja, það verður víst ekki hjá því komist. Ég verð að svæfa hann. Ég ætla að ná í sprautuna mína upp í bíl.“ Þegar ég kom aftur að skúrnum, var frú Donovan önnum kafin að rannsaka hundinn, þrátt fyrir mót- mæli Hallidays. „Sjáiði,“ sagði hún hrifin og benti á einhverjar rúnir, sem voru ristar á hálsband hundsins. „Hann heitir Roy. Finnst ykkur það ekki minna á Rex?“ Svo þagnaði hún um stund, eins og hún réði ekki fyllilega við tilfinningarnar. „Má ég fá hann?“ spurði hún svo skyndilega. „Ég get læknað hann, ég veit það. Ó, leyfið mér að fá hann.“ „Fulltrúinn verður að segja til um það,“ sagði ég. Halliday horfði tvíátta á frú Donovan og dró mig svo til hliðar. ..Ég skil ekki, hver fjandinn er hér á seyði,“ sagði hann. „En þetta hundsgrey hefur fengið verri með- ferð en maður sér yfirleitt. Þessi kona virðist ekki vera . . .“ Ég lyfti höndinni: „Trúðu mér, tlalliday, ef nokkur maður í Darr- owby getur gefið þessum hundi nýtt lif. er bað bessi kona.“ Halliday var enn á báðum átt- um. ,,É’g skil ekki enn. Hvaða kjaft- æði var þetta um sjampó og krafta- verkaduft?“ „Hugsaðu ekki um það. Hundur- inn þarf að fá mikið af góðum mat,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.