Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 134

Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 134
132 ÚRVAL sér góða grein fyrir síendurtekn- um dagdraumum sínum, geti slíkt á ýmsan hátt gefið skýringu á ýms- um þáttum eigin persónuleika og ástæðum þeim, sem að baki hegð- unar manns liggja. David McClel- and, prófessor í sálarfræði við Har- vardháskóla, hefur sýnt fram á, að dagdraumar um frama endurspegl- ist í raunverulegri viðleitni manns- ins að komast áfram í lífinu. Ung- ur maður, sem leitaði hjálpar hjá mér, dreymdi oft dagdrauma um sjálfan sig sem dreng í hópi fé- laga sinna. Þegar hann hugsaði nánar um dagdrauma þessa, gerði hann sér grein fyrir því, að undan- farin ár hafði hann einbeitt sér að því að þroska hæfileika sína á sviði eðlisfræði og stærðfræði, en af- neitað um leið þeim þætti persónu- leika síns, sem einkenndist af sér- staklega miklu félagslyndi og vin- gjarnleika. Hann gerði sér nú grein fyrir því, að það yrði þýðingar- mikið fyrir hann í starfi hans að leggja áherslu á þennan þátt per- sónuleika síns og að slíkt væri unnt, án þess að hann þyrfti jafn- framt að hætta viðleitni sinni til aukins vitsmunalegs þroska. AÐ ÖÐLAST STYRK, ÞEGAR Á MÓTI BLÆS. Herman Field, borg- arskipulagsfræðingur, minntist lifs síns sem fangi kommúnista í Pól- landi. Hann var grunaður um að vera njósnari fyrir bandaríkja- menn og dvaldi í fangelsi í rúm fimm ár. Á þe'm langa tíma tókst honum og einum samfanga hans að koma í veg fyrir eigin uppgjöf með því að skýra hvor öðrum frá hin- um litríku og fjölskrúðugu dag- draumum sínum og ímyndunum. Field byrjaði svo að skrifa frá- sagnir þessar hjá sér í formi skáld- sögu, sem þeir urðu svo hugfangn- ir af, að þeir gátu staðist hinar sál- fræðilegu pyntingar, sem þeir urðu að þola. Field gaf sig á vald ímynd- unum og dagdraumum um aðferðir til þess að leika á fangaverðina, og með því að framkvæma þær, neyddi hann þá í raun og veru til þess að veita honum hinar nauðsynlegustu nauðþurftir. Auðvitað óttast margt fólk, að gefi það sig á vald villtum dag- draumum og ímyndunum, muni því veitast erfitt að snúa aftur til raun- veruleikans eða að vega og meta raunverulegar aðstæður á hag- kvæman hátt. Flestar rannsóknir á þessu hegðunarsviði benda til, að þessi ótti sé ástæðulaus. Venjulegt fólk getur venjulega vegið og met- ið með þokkalegum árangri, hvað er í rauninni framkvæmanlegt og hvað ekki. Það er fremur hætta á því, að við snúum of fljótt baki við dagdraumum okkar og tökum að fást við önnur viðfangsefni, sem útiloka ímyndunaraflið. Við tökum of oft þátt í innantómum og heimsku legum viðræðum eða sitjum og störum tómlega á sjónvarpsdagskrá. Ef við veitum okkur bara tíma á hverjum degi til rólegrar hugleiðslu og glettnislegra dagdrauma og ímyndana, byrjum við kannski að uppskera hinn raunverulega árang- ur af því öfluga ímyndunarafli, sem við erum í rauninni öll gædd. ☆
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.