Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 83

Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 83
BÓBÓ: ÚLFUR í HÚSINU 81 gerðu afsökunarbeiðni úlfsins. Þetta kvöld held ég að við höf- um brotið blað 1 úlfasögunni. Eftir því, sem ég best veit, var þetta í fyrsta sinn í sögunni, sem fullvax- inn, grár skógarúlfur viðurkenndi fjöikvæni flokksforingja síns. Al- drei síðan hefur Bóbó sýnt mínum rétta maka annað en mestu blíðu, virðingu og góða siði. ERFIÐ LEXÍA. Að kynna börn- in fyrir Bóbó var erfiðara. Sorrel var tæplega þriggja ára og Kester ekki fullra tveggja, þegar þetta var. Ég var sæmilega viss um, að Bóbó yrði vinsamlegur við þær, jafnvel ástúðlegur, en þar sem ég var ekki alveg fyllilega viss, hlaut að vera einhver áhætta. Ég varð að leggja þá spurningu fyrir mig með hvaða rétti ég gæti tekið slíka áhættu gagnvart tveimur smábörn- um. Ég áleit að í augum Bóbós væru börnin hvolpar. Þar með var fram- tíð fjölskyldu okkar komin undir þeim. Þar sem úlfarnir lifa villtir, hjálpa hinir úlfarnir hvolpamömm- unni við að ala upp afkomendur úJfaforingjans. Ef Bóbó væri trúr úifaeðlinu, væri gersamlega óhuss- andi fyrir hann að valda svo þýð- insarmiklum einstaklineum skaða. Samt var mér ekki fyllilega rótt: Gátu verið eðlilegar aðstæður, rétt- lætanlegar kringumstæður, þar sem börf væri lögum samkvæmt að bíta hvolpana? Þar til ég hafði svarað þessari spurningu, ætlaði ég að bíða frekar með kynninguna. A meðan sá ég til þess, að Bóbó vicsi af börnunum og umhyggju minni fyrir þeim, með því að leika mér við þær á hverjum degi, skammt frá svæði hans, en utan seilingar. Ég fékk svarið sex vikum seinna í Pellyfjöllum í Yukon, um 120 km norðvestur af White Hall. Könnun mín varðandi þennan þátt hafði leitt til ýmissa og ólíkra svara, allt frá sögum um Rómúlus og Remus, um úlfa, sem höfðu tekið að sér mannabörn og a!ið upp, yfir í bein- ar viðvaranir og fullyrðingar um að Bóbó myndi hreinlega éta börn- in okkar. Að lokum fann ég, að ég gat engu öðru treyst en beinni vitn- eskju og flaug norðureftir. Mér heppnaðist að finna stað, þar sem ég gat fylgst með úlfahópi, skammt frá lítilli þverá Pellyár- innar. Þennan stað fann ég með hjálp innfædds veiðimanns. I fjóra daga og þrjár kaldar nætur 14 ég í svefnpokanum mínum, vafinn inn í plastdúk, og hrevfði mig ekki nema til að borða kex og súpa kalda hænsnakjötssúpu úr dósum. Ég fylgdist í gegnum sjónauka með ferðum úlfafjölskyldu í ríflega 100 m fjarlægð. Úlfarnir vissu að ég var þarna, voru varkárir í fyrstu og létu sjaldan sjá sig, þar til að kvöldi annars dags, þegar ég sá ylfingana í fvrsta sinn. Þeir komu fram úr greninu, sex saman, þriggja til fjöaurra vikna gamlir. í tutt- ueu mínútur eða svo léku þeir sér ú+i. en skriðu síðan inn í grenið. M°ðan ég lá þarna, veitti ég at- hvpli fiórum fullorðnum dýrum. Eitt þeirra var augljóslega mamm- an. því hún hafði búst.in júgur. Annað dýr var stærst af öllum hópnum, miklu stærra en Bóbó, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.