Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 42

Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 42
40 ÚRVAL árið 1915, þegar hann hélt heiman frá sér í Newcastle í Nýja Suður- Walesfylki, átján ára að aldri, til þess að ganga í landherinn sem óbreyttur hermaður. Hann særðist tvisvar í Frakklandi, og þegar hann sneri heim til Ástralíu, ákvað hann að gera hermennskuna að lifsstarfi sínu. Þegar síðari heimsstyrjöldin braust út í september árið 1939, var hann orðinn slíkur harðjaxl, að hvasst augnaráð hans nægði til þess að fá undirmenn hans til að skjálfa af ótta. í æfingabúðunum í Tamworth skipaði Svarti-Jack, að mætt skyldi til morgunlúðurblásturs klukkan 5.30 að morgni eða einum tíma fvrr en í hinum herfylkjunum. Tialdskoðanir hans voru svo strang- ar. að við sváfum á berum rúm- íiölunum fremur en að þurfa að slétta úr hnökróttum dýnum á hverjum morgni. Hann rak okkur áfram af algeru miskunnarleysi dag eftir dag. En kröfur hans vöktu hjá rkkur jákvæð viðbrögð. Hann kom bví bannig fvrir, að okkur hefði fundist það vera óskapleg skömm að verða fluttir yfir í annað her- fvlki. „MJÓHUNDAR11 GALLEGHANS. 1 æfingabúðunum í Tamworth og síðar í Bathurst í Nýja Suður- Walesfvlki hamraði Galleghan sitt uppáhaldsvopn næstu sex mánuð- ina. Hann skapaði meðal okkar stolt vfir því að tilheyra herfylki hans. Flann sendi okkur í langar ferðir upp hæðirnar á nóttu sem deei. í ofsahita, hellirigningu, slyddu O'5 byljum. Og hann fór jafnan með okkur. Hann át sama mat og við, og yfirmenn annarra herfylkja voru fullir undrunar og aðdáunar yfir þeim ógnvænlegu næturferð- um, sem hann sendi okkur í. Þeir kölluðu okkur „Mjóhundana hans Galleghans“. Að lokum vorum við orðnir svo þrautþjálfaðir, að við gátum geng- ið 48 kílómetra á dag í fullum her- klæðum og með allan útbúnað og náð samt áfangastað í bardagahæfu ásigkomulagi. En Svarta-Jack fannst það jafnvel ekki nóg. „Þetta er ekki alveg eins gott og hjá Zulu- mönnunum hans Shaka,“ sagði hann jafnan. „Það voru nú karlmenni í lagi! Þeir gátu gengið 50 mílur á dag og byrjað svo að berjast, þeg- ar þeir komu á áfangastað. En okkur ætti nú að geta farið svo- lítið fram.“ Þegar við vorum tilbúnir til að verða sendir til Singapore, átti Svarti-Jack okkur orðið með húð og hári. Við hlýddum hverjum þeim skipunum sem hann gaf okk- ur. Og við áttum hann einnig á sama hátt. Orðstír hans var kom- inn undir frammistöðu okkar. Venjulega ríkir mikið líf og fjör. svo að ekki sé meira sagt, þegar hermenn stíga á skipsfjöl til þess að halda á vígstöðvar erlendis. En við vorum svo stilltir, að það var eins og við værum á hersýningu. (Við vissum þá ekki, að Svarti- Jack hafði veðjað um það viskí flösku við foringja þá, sem stjórn- uðu brottförinni, að við yrðum al- veg ódrukknir við brottförina og að við mundum jafnvel ekki reyk^a.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.