Úrval - 01.09.1975, Side 132

Úrval - 01.09.1975, Side 132
130 ÚRVAL umbreyta hinni nýju reynslu sinni i þætti, sem hann gat skilið og brást þannig við kvíða þeim, sem sagan um Jónas, sem hvalurinn gleypti, haíði vakið með honum. Brian Sutton-Smith, próíessor við Columbiaháskólann, sem er sér- fræðingur í barnaleikjum, hefur myndað orð, sem hann notar til þess að lýsa því, hvaða þýðingu dagdraumar hafa fyrir okkur. Hann talar um „lífgunaráhrif“ þeirra, það er það hlutverk þeirra að gera allt meira lifandi fyrir okkur. Dag- draumar gæða líf okkar lit og spenn andi dulúð, svo framarlega sem við gefumst þeim ekki á vald á óheppi- legum tíma, svo sem á miðjum þýð- ingarmiklum kaupsýslufundi eða við stýrið í mikilli umferð. Við skulum nú athuga hina ýmsu kosti og gagnsemi dagdraumanna. Með hjálp þeirra er hægt: AÐ GERA LÍF SITT MEIRA SKAPANDI OG GÆÐA ÞAÐ MEIRI FRUMLEIKA. Sálfræðingar hafa rannsakað vinnu- og hugar- starfsmynstur skapandi vísinda- manna, listamanna og rithöfunda. Þessir hæfileikamiklu einstakling- ar gáfu til kynna, að þeir gefi ímyndunaraflinu oft lausan taum- inn og leiki sér í huganum að at- hugun hinna furðulegustu og óvenju legustu möguleika, sem spretta fram. Sumar af mestu vísindauppgötv- unum okkar komu fram vegna þess, að einhver var reiðuibúinn að gefa sig dagdraumum á vald. Michael Faraday, einn af höfundum rafseg- ulskenningarinnar, hugsaði sér, að hann væri frumeind undir þrýst- ingi og fékk þannig innsýn í áhrif rafstrauma á frumeindir. Einstein lét sig dreyma dagdrauma um, hvað gerðist, ef maðurinn gæti flogið út í geiminn með hraða ljóssins. Á grundvelli þessa dagdraums full- gerði hann nokkra þýðingarmikla þætti afstæðiskenningar sinnar. Verkfræðingurinn Charles Ketter- ing reyndi að ákvarða, hvers vegna ljósaolía framkallaði fremur „högg“ við brennslu en bensín. Hann sá í anda ímynd blóms eins, arbutus að nafni, sem blómstrar snemma vors, jafnvel þótt það sé hulið snjó. Hinn rauði litur þess, sem drekkur hrað- ar í sig hita en aðrir litir, veitti hinum hugmyndina að tetraethyl- blýi. AÐ NOTA FENGNA REYNSLU TIL ÞESS AÐ RANNSAKA FRAM- TÍÐINA. Dæmi um þetta er mið- aldra maður, sem leitaði til sál- læknis vegna vaxandi spennu og efasemda um eigin getu. Þegar hann var að skýra frá dagdraumum sín- um, minntist hann oft á mjög lit- ríkan hátt og af mikilli hlýju á heimsókn sína í bernsku á búgarð frænda síns. Sállæknirinn kom fram með þá hugmynd, að dagdraumur þessi, sem sótti á hann, væri að skýra honum frá því, hvernig hann vildi sjálfur verja framtíðinni. Hann tók nú að endurmeta líf sitt og starf sem kaupsýslumaður í stórborg. Raunveruleiki hagkvæmn- innar hindraði hann í að kasta fyrir róða starfi sínu og gerast bóndi, en hann keypti sér land í sveitahér- aði, þar sem hann gat byggt sér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.