Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 82

Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 82
80 TJRVAL erfitt, að þeir þurfa allt upp í 1700 íerkílómetra til að framfleyta 10 úlfa hópi. Það hefur tekið úlfana aldaraðir að skapa sér lög, sem gera þeim lífið kleift, þannig að allii litningar úlfanna gera þá kröfui til þeirra, að þeir fari að lögum hópsins. Þessi lög geta þeir ekki brotið, því hver einstaklingur veit af rótgróinni reynslu kynslóðanna, að þá bíður þeirra ekkert annað en dauðinn. Innan laganna er aðeins lítilsháttar sveigjanleiki, til þess að þeir hæfustu innan flokksins geti notið sín, en það er aðeins til þess að hópurinn seih heild komist bet- ur af. Þannig fannst mér, að ef við ætt- um að geta blandað saman okkar lífum og hans með nokkrum ár- angri, myndi það taka meira en matargjafir og vingjarnleik af okk- ar hálfu. Við yrðum að læra úlfa- lögin og lifa samkvæmt þeim. Við yrðum að verða eins lík úlfum og fólk getur. Um leið yrði Bóbó að sveigja úlfaeðli sitt til hins ýtrasta, til þess að koma til móts við okk- ur, ef öll tilraunin ætti ekki að verða sorgleg og blóðug mistök. Eitt af því, sem hann hlaut að gera sér að góðu, þvert ofan í fyrri reynslu sína, var það sem honum hlaut að virðast fjölkvænistilhneig-* ing hins nýja foringja síns. Þótt ég hefði ekkert á móti því að vera álitinn maki Cleo, var ég ekki til- búinn til að gefa upp hjónalíf okk- ar Valerie vegna úlfsins! Aðferð okkar var sú að sýna hon- um fram á þessa hlið málsins með athöfnum, jafn augljóslega og við gátum. Valerie flúði daðurslega undan mér, en ég elti hana þangað til hún lét mig ná sér og kyssa, rétt utan við seiiingu Bóbós. Hann gekk berserksgang, þaut fram og aftur, eftir því sem kaðlarnir leyfðu, nam staðar og beið til að geta rok- ið í átt til okkar að nýju, með ýft skott beint aftur af sér. Þegar ég sleppti Valerie, lagði hún varlega af stað í átt til úlfsins, en ég flýtti mér í veg fyrir hana og greip um keðjuna, en Valerie varði hálsinn með handleggjunum, þegar Bóbó reis upp á afturfætUrna og geyst- ist að henni. ,,Almáttugur!“ heyrði ég hana muldra þegar úlfurinn greip með kjaftinum um framhandlegg henn- ar. ,.Halló, Bóbó.“ bætti hún við. ,,Halló!“ Sekúndu seinna dró Bóbó Valerie á handleggnum upp hæð- ina, í áttina að kofanum, og spyrnti fast í jörðina, því hún lét hann hafa verulega fyrir því að draga sig. Ég togaði í keðjuna með báð- um höndum með þeim árangri ein- um, að breyta stefnu hans lítillega. „Richard!" kallaði Valerie. „Ric- hard!“ Rödd hennar var fullri átt- und hærri í seinna sinnið. Þegar ég náði til þeirra, var Bó- bó að hreinsa andlit Valerie á ósköp svipaðan hátt og maður myndi hreinsa steikina sína, eftir að hún hefði fallið ofan í öskuna. Ég réð- ist urrandi að honum, frelsaði Val- erie, velti honum yfir á bakið og klóraði grimmdarlega í háls hans. Við glímdum, þar til hann kyrrð- ist undir mér. É'g stóð upn, en hann lá kyrr á bakinu. horfði á mig með öðru auganu, kreppti framfæturna og sperrti skottið með hinni dæmi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.