Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 15

Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 15
MISTÖK NÚTÍMA BYGGINGARLISTAR 13 Louis er áhrií'aríkasta dæmið um slíkt. Þar hafa 36 háhýsi, sem hugs- uð voru sem athvarf fjölskyldna með lágar tekjur, algeriega tæmst. Fólkið hefur allt flutt burt. Nokk- ur þeirra hafa þegar verið brotin niður og fram hefur komið áætlun um að hin skuli fara sömu leiðina. Slík lausn er versta aðferðin til þess að leysa húsnæðisvandræði okkar. Hugsið ykkur bara, hvað það merkir í raun og veru að búa í slíku háhýsi, sem byggt hefur verið með opinberum styrkjum. Hugsið ykkur hina félagslegu nið- urlægingu, sem er því samfara að verða að búa þar. Allir vita, að tekjur fjölskyldunnar eru undir vissu lágmarki. Fólkið, sem þar býr, er neytt til þess að halda áfram að búa þar, enda þótt þess brýn- asta þörf sé að búa nær betri at- vinnu- og menntunarmöguleikum. Þeir, sem skipuleggja og byggja slík fjölbýlishús fyrir lágtekjufjöl- skyldur, eru í rauninni að viðhalda áframhaldandi aðskilnaði þessa fólks, enda þótt þeim hafi einungis gengið gott eitt til. Þeir hindra þetta fólk í að fá betri atvinnu og að geta sent börnin sín í betri skóla. Það er nú alveg ljóst, að húsaleigu- og húsakaupastyrkir til handa fólki, sem á rétt á þeim, eru miklu betri aðferð til þess að koma þessu fólki til hjálpar í húsnæðis- vandræðum þess. Betri og afkastameiri samgöngu- kerfi munu leysa vandamál borg- anna, þannig að þær fái staðist. Lausnin fyrir stórar og vaxandi borgir, eins og Los Angeles, er ekki fólgin í því að skipuleggja og hrinda í framkvæmd betri og afkastameiri múgsamgöngukerfum, heldur að skipuleggja og hrinda í framkvæmd endurskipulagningu, hvað snertir búsetu fólks, þannig að slík sam- göngukerfi verði ónauðsynleg. Sam- göngutæki svo sem bílar, almenn- ingsvagnar, einsporalestir og neð- anjarðarlestir munu ekki leysa öll borgavandamál okkar. Fyrirmyndarborgin þarfnast alls engra samgöngutækja nema þess samgöngutækis, sem sérhver borg- arbúi hefur umráð yfir frá náttúr- unnar hendi, þ. e. fótanna. Fyrir- myndarborgin er borg iðandi mann hafs á tveim jafnfljótum, en ekki hraðbrauta, sem er ímynd firring- arinnar. Fyrirmyndarborgin er svo troðfull af fólki og atburðum, lífi og fjöri, að einu glæpamennirnir, sem þar þrífast eru vasaþjófar, og eina samgönguvandamálið þar er breidd gangstéttanna. Fjöldaframleiðsla húsa og hús- hluta í verksmiðjum mun leysa flest byggingarvandamál nútímans. Gallinn við flestar hugmyndir okkar um verksmiðjuframleidda hús hluti og hús er sá, að þær þróuðust í Evrópu og Japan, þar sem þétt- býli er mikið og veðurfar og bygg- ingarreglur með áþekkum hætti, stutt er á markað og vinnuafl er tiltölulega ódýrt. Augljósasta staðreyndin í þessu sambandi, hvað Bandaríkin snertir, er hin geysilega stærð þess, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.